16.02.2012
Friðlýsing í Skútustaðahreppi
Unnið er að friðlýsingu Seljahjallagils, Bláhvamms, Þrengslaborga og nágrennis í Skútustaðahreppi sem náttúruvættis. Svæðið er í landi jarðarinnar Grænavatns, það er 2117,8 hektarar að stærð, og liggur bæði samþykki landeigenda og sveitarstjórnar fyrir friðlýsingunni.