Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
13. desember 2024

Umhverfisvænni jól og áramót

Jólin eru hátíð ljóss og friðar en líka hátíð neyslunnar. Rannsóknir sýna að þau sem leggja áherslu á samveru, gæðastundir og umhverfisvænni...
12. desember 2024

Viltu verða landvörður? Skráning á námskeið hefst 2. janúar

Skráning á landvarðanámskeið hefst 2. janúar kl. 10. Þátttaka í námskeiðinu veitir réttindi til að starfa sem landvörður.
12. desember 2024

Loftgæði mjög góð árið 2022 - Ný ársskýrsla komin út

Styrkur svifryks (PM10 og PM2,5), köfnunarefnisdíoxíðs (NO2), brennisteinsdíoxíðs (SO2) og brennisteinsvetnis (H2S) í andrúmslofti var undir...
12. desember 2024

Áhrif vatnavaxta undir Eyjafjöllum

Mikil rigning og asahláka ollu vatnavöxtum í ám undir Eyjafjöllum mánudaginn 9. desember. Í kjölfarið hefur ásýnd svæðisins við Skógafoss breyst.
11. desember 2024

3,5 milljarða styrkur til að tryggja vatnsgæði á Íslandi

Umhverfisstofnun, ásamt 22 samstarfsaðilum, hefur hlotið um 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til...
06. desember 2024

Sigríður frá Brattholti glædd lífi með sýndarveruleika - Ný sýning við Gullfoss

Ný sýning hefur verið opnuð á Sigríðarstíg við Gullfoss. Í sýningunni Þar er Sigríður Tómasdóttir frá Brattholti glædd lífi með aðstoð...
25. nóvember 2024

Innflutningur á plöntuverndarvörum dróst saman um 5%

Innflutningur á plöntuverndarvörum var 13,9 tonn árið 2023 og dróst saman um 5% miðað við árið á undan. Þar af voru illgresiseyðar og stýriefni 66% og...

Stafræn þjónusta

Við erum á stafrænni vegferð!
Getur þú nýtt þér stafrænu þjónustuna okkar?

Ísland.is