Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
23. maí 2024

Úrgangur frá heimilum dregst saman - Úrgangstölur fyrir árið 2022

​Árið 2022 jókst heildarmagn úrgangs um 21% frá fyrra ári og var um 1.581 þúsund tonn. Úrgangurinn árið 2022 skiptist í 14% heimilisúrgang og 86%...
22. maí 2024

Umhverfisstofnun og Ferðafélag Íslands starfa saman í Landmannalaugum

Umhverfisstofnun og Ferðafélag Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning um upplýsingagjöf til ferðamanna í Landmannalaugum fyrir sumarið 2024.
21. maí 2024

Staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Þjórsárdal

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið Þjórsárdal.
17. maí 2024

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Fjaðrárgljúfur

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Fjaðrárgljúfur hefur nú verið lögð fram til kynningar næstu 6 vikurnar.
17. maí 2024

Niðurstöður mengunarvarnaeftirlits Umhverfisstofnunar og umhverfisvöktunar á Grundartanga

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningafundar um niðurstöður mengunarvarnaeftirlits og umhverfisvöktunar ársins 2023 vegna starfsleyfa Als...
17. maí 2024

Fjaðrárgljúfur friðlýst

Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra friðlýsti á dögunum Fjaðrárgljúfur sem náttúruvætti. Friðlýsingin nær til þess hluta gljúfursins sem er í landi...
16. maí 2024

Eftirlit með hreindýraveiðum - verktaki óskast

Umhverfisstofnun óskar eftir eftirlitsmanni með hreindýraveiðum til starfa á komandi hreindýraveiðitímabili sem hefst 15. júlí næstkomandi.