Flúoraðar gróðurhúsalofttegundir

Flúoraðar gróðurhúsalofttegundir, jafnan kallaðar F-gös, eru manngerðar gróðurhúsalofttegundir sem framleiddar eru til notkunar í margvíslegum iðnaði og vörum. Nánari útlistun á efnunum og þeim reglum sem um þau gilda er að finna hér að neðan.