Reykjavík

Megin starfsemi Umhverfisstofnunar er í Reykjavík, þar sem hátt á sjötta tug starfsmanna starfar. Öll starfsemi sviðs umhverfisgæða og sviðs fjármála og rekstrar er í Reykjavík svo og aðalstarfsemi sviðs fræðslu og upplýsinga, sviðs laga og stjórnsýslu og hluti af sviði náttúruauðlinda.

Heimilisfang: Suðurlandsbraut 24,  108 Reykjavík.
Sími: 591 2000
Netfang: ust@ust.is
Fax: 591 2020

Á bókasafni Umhverfisstofnunar er að finna mikið af efni á sviði umhverfismála. Bókasafnið er opið virka daga 9-14. Ekki er lánað út fyrir stofnuna, en þar er lestraraðstaða og hægt að ljósrita. Hafðu samband: bokasafn@ust.is

Mynd sem fylgir - Rauði listinn

Rauði listinn

Veita þarf ákveðnum friðlýstum svæðum á Íslandi sérstaka athygli og aðhlynningu.
Meira