Umhverfistofnun - Logo

Staðsetning svæðisins

Hornstrandir eru magnað landsvæði nyrst á Vestfjörðum. Mörk friðlandsins eru um Skorarheiði milli Hrafnsfjarðar og Furufjarðar og nær friðlandið því yfir Hornstrandir og hluta af Jökulfjörðum, eða Sléttuhrepp og hluta af Grunnavíkurhreppi.

Stærð friðlandsins er 58,915 ha.