Staðsetning svæðisins

Hornstrandir eru magnað landsvæði nyrst á Vestfjörðum. Mörk friðlandsins eru um Skorarheiði milli Hrafnsfjarðar og Furufjarðar og nær friðlandið því yfir Hornstrandir og hluta af Jökulfjörðum, eða Sléttuhrepp og hluta af Grunnavíkurhreppi.

Stærð friðlandsins er 58,915 ha.

Skoða Hornstrandir á korti