Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur.

Eftirlitsverkefni

Hér að neðan má skoða samantektir úr öllum sértækum efnaeftirlitsverkefnum sem Umhverfisstofnun hefur ráðist í frá því að stofnunin tók við því hlutverki að fara með  eftirlit samkvæmt efnalögunum.