Ráðgjafanefnd friðlandsins

Samkvæmt auglýsingu um friðlýsingu Friðlands að Fjallabaki skal skipuð fimm manna nefnd til ráðuneytist um stjórnun friðlandsins, þrír fulltrúar sveitarfélagsins Rangárþing ytra, einn fulltrúi Ferðafélags Íslands og einn fulltrúi Umhverfisstofnunar sem er formaður nefndarinnar.

Fulltrúar í nefndinni eru:                                        

Daníel Freyr Jónsson, Umhverfisstofnun
Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir, Rangárþing ytra
Magnús Jóhannsson, Rangárþing ytra
Jóhanna Hlöðversdóttir, Rangárþing ytra
Ólafur Örn Haraldsson, Ferðafélag Íslands                                                                                         

Fundargerðir ráðgjafanefndar

Fundargerð október 2023

Fundargerð mars 2023

Fundargerð september 2021

Fundargerð nóvember 2020

Fundur febrúar 2020

Fundur maí 2019