Samkvæmt auglýsingu um friðlýsingu Friðlands að Fjallabaki skal skipuð fimm manna nefnd til ráðuneytist um stjórnun friðlandsins, þrír fulltrúar sveitarfélagsins Rangárþing ytra, einn fulltrúi Ferðafélags Íslands og einn fulltrúi Umhverfisstofnunar sem er formaður nefndarinnar. Fulltrúar í nefndinni eru: Hákon Ásgerisson, Umhverfisstofnun Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir, Rangárþing ytra Magnús Jóhannsson, Rangárþing ytra Sigurgeir Guðmundsson, Rangárþing ytra Ólafur Örn Haraldsson, Ferðafélag Íslands Fundargerðir ráðgjafanefndar |