Veiðikort

Mynd eftir Miles Storey on Unsplash

Allir sem stunda veiðar á fuglum og spendýrum hér á landi þurfa að hafa veiðikort. Til að fá veiðikort í fyrsta sinn þurfa menn að hafa tekið próf fyrir verðandi veiðimenn en upplýsingar um það má sjá hér.