Eldgos geta haft margvísleg áhrif á loftgæði, gasmengun og svifryk koma í mismiklu mæli frá mismunandi gosum.
Aðstæður til að virða fyrir sér eldgos eru einnig mismunandi, hafa skal í huga bæði öryggi þitt sem og náttúruna
Við minnum líka á sóttvarnir vegna COVID-19, virðið nándarmörk.