Mat á umhverfisáhrifum 2009
2009
- Þorskeldi Álfsfells ehf., allt að 900 tonn á ari, í Skutulsfirði, Norður Ísafjarðarsýslu. 27. nóvember 2009
- Framleiðsla á 3000 tonnum af laxi í sjókvíum á Patreksfirði og Tálknafirði. 24. nóvember 2009
- Jarðgöng á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar í Ísafjarðarbæ. Frummatsskýrsla. 19. nóvember 2009
- Þorskeldi Álfsfells ehf., allt að 900 tonn á ári, í Skutulsfirði, Norður Ísafjarðarsýslu. 13. nóvember 2009
- Sameiginlegt mat álvers á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjun, Kröfluvirkjun II og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka við Húsavík. 6. nóvember 2009
- Sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum. Tillaga að matsáætlun fyrir álver á Bakka við Húsavík, Þeistareykjavirkjun, Kröfluvirkjun II og háspennulínur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka. 21. október 2009
- Þeistareykjavirkjun. Allt aða 200 MWe jarðhitavirkjun í Þingeyjarsveit og Norðurþingi. 21. október 2009
- Allt að 150 MW jarðhitavirkjun við Kröflu í Skútustaðahreppi. Tillaga að matsáætlun. 20. október 2009
- Efnistaka vestan Ölfusáróss í landi Hrauns í Ölfusi. Frummatsskýrsla. 19. október 2009
- Breyting á Hófarskarðsleið Norðausturvegar um Borgarás vð Kápparós. 12. október 2009
- Fáskrúðsfjarðarlína 2, lagning 66 kV jarðstrengs. 30. september 2009
- Rannsóknarboranir í Gjástykki, Þingeyjarsveit. Frummatsskýrsla. 21. ágúst 2009
- Breyting á borsvæðum og niðurrennslissvæði á Nesjavöllum. Umsagnarbeiðni um tilkynningaskylda framkvæmd. 21. ágúst 2009
- Framleiðsluaukning í álveri Alcoa Fjarðaráls. 14. ágúst 2009
- Lagning tveggja sæstrengja milli Landeyjarsands og Vestmannaeyja. 7. ágúst 2009
- Hálendismiðstöð í Laugafelli, Eyjafjarðarsveit. Tilkynning um matsskyldu. 29. júlí 2009
- Endurbygging Kaldadalsvegar, frá Hálsasveitarvegi að Lambártungum. Tilkynning um matssyldu. 29. júlí 2009
- Efnistaka vegna lagningar Árnesvegar milli Þjórsárdalsvegar og Landvegar. 29. júlí 2009
- Stækkun urðunarstaðarins við Klofning. Önundarfirði, Ísafjarðarbæ. 13. júlí 2009
- Breyting á veglínu Klapparós. Hófaskarðsleið Norðausturvegar. 24. júní 2009
- Stækkun Grundartangahafnar, Hvalfjarðarsveit. 8. júlí 2009
- Tilkynning um framkvæmd í olíubirgðastöðinni á Litlu-Sandi í Hvalfjarðarsveit. 23. júní 2009
- Lagning ferðamannavegar við Gunnuhver á Reykjanesi í Reykjanesbæ og Grindavikurbæ. 25. júní 2009
- Suðvesturlínur. Styrking raforkuflutningskerfis á Suðurlandi. 25. júní 2009
- Rannsóknarboranir neðan Hveradals í Krýsuvík. Beiðni um umsögn um tilkynningaskylda framkvæmd. 11. júní 2009
- Stækkun fræðslumiðstöðvar við Hakið á Þingvöllum. 25. maí 2009
- Matsskylda - Skíðadalsvegur á milli Skáldalækjar og Brauthóls. 25. maí 2009
- Sjókvíaeldi á regnbogasilungi og eða laxi í Dýrafirði, matsskylda. 8. maí 2009
- Breytingar á aflþynnuverksmiðju Becromal. Umsögn um tilkynningarskylda framkvæmd. 4. maí 2009
- Stækkun Reykjanesvirkjunar og frekari nýting jarðhitavökva. 30. apríl 2009
- Efnistaka úr Lambafelli í landi Breiðabólsstaðar í sveitarfélaginu Ölfusi. Frummatsskýrsla. 28. apríl 2009
- Jarðitanýting við Gráuhnúka. Tillaga að matsáætlun. 20. apríl 2009
- Rennslisstýring í Eldhrauni við Árkvíslar. 16. apríl 2009
- Breyting á eldi Rifóss hf., í Lónum í Kelduhverfi. 15. apríl 2009
- Skógrækt og uppgræðsla á Selfjalli, í lögsögu Kópavogs. 3. apríl 2009
- Suðurlandsvegur frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði. Frummatsskýrsla. 1. apríl 2009
- Líparítvinnsla Sementsverksmiðjunnar á Akranesii í Hvalfirði, Hvalfjarðarsveit. Tillaga að matsáætlun. 1. apríl 2009
- Efnistaka vestan Ölfusáróss í landi Hrauns í Ölfusi. Tillaga að matsáætlun. 31. mars 2009
- Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð í Grindavíkurbæ (Vatnskarðssnáma). Frummatsskýrsla. 24. mars 2009
- Suðurlandsvegur frá Vesturlandsvegi að Hólmsá. Tillaga að matsáætlun. 23. mars 2009
- Þeistareykjavirkjun. Drög að tillögu að matsáætlun. 18. mars 2009
- Breytingar á eldi í sjókvíum HB Granda í Berufirði. 12. mars 2009
- Endurbætur á sjóvarnargarði í Gróttu, Seltjarnesi. 9. mars 2009
- Suðurlandsvegur frá Hveragerði austur fyrir Selfoss. Tillaga að matsáætlun. 3. mars 2009
- Efnistaka af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa - svör við umsögn Umhverfisstofnunar. 27. febrúar 2009
- Efnistaka úr Hólabrú í Hvalfjarðarsveit. Umsögn um frummatsskýrslu. 17. febrúar 2009
- Hallsvegur - Úlfarsfellsvegur og mislæg gatnamót við Vesturlandsveg, umsögn um frummatsskýrslu. 12. febrúar 2009
- Suðvesturlínur. Frá Hellisheiði til Reykjaness. Tillaga að matsáætlun. 10. febrúar 2009
- Efnisnáma í landi Sigluvíkur, Svalbarðsstrandarhreppi. 6. febrúar 2009
- Nýting jarðhita við Gráuhnúka fyrir Hellisheiðarvirkjun. Drög að tillögu að matsáætlun. Umsögn. 5. febrúar 2009
- Efnistaka af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa. 2. febrúar 2009
- Vegagerð á milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði. Frekari umsögn. 2. febrúar 2009
- Fiskimjölverksmiðja HB Granda á Vopnafirði - umsögn um matsskyldu. 28. janúar 2009
- Rannsóknarboranir á Þeistareykjum, Þingeyjarsveit. 15. janúar 2009
- Rannsóknarboranir við Kröflu í Skútustaðahreppi. Tillaga að matsáætlun. 14. janúar 2009
- Rannsóknaboranir í Gjástykki, Þingeyjarsveit, tillaga að matsáætlun. 13. janúar 2009
- Norðfjarðarvegur um Norðfjarðargöng. Frummatsskýrsla. 9. janúar 2009
- Efnistaka - Stóra - fellsöxl, Hvalfjarðarsveit. Umsögn um tillögu að matsáætlun. 9. janúar 2009