Akureyri

Á Akureyri er fjölmennasta starfstöð Umhverfisstofnunar utan Reykjavíkur, starfsmenn eru á annan tug og vinna í ýmsum og ólíkum teymum. Á skrifstofunni á Akureyri eru meðal annars aðalstöðvar veiðistjórnunar á Íslandi. Þaðan eru veiðikort afgreidd út um allt land. 

Heimilisfang: Borgir við Norðurslóð, 600 Akureyri.
Sími: 591 2000
Netfang:
ust@ust.is
Veiðimál: 
veidistjorn@umhverfisstofnun.is

Lokað tímabundið vegna viðhaldsframkvæmda.

Til að hafa samband við starfsstöð á Akureyri vinsamlegast hringið í síma 591 2000 eða sendið póst á ust@ust.is

 

Umhverfisvænar samgöngur

Umhverfisstofnun hvetur alla að nýta sér umhverfissvænar samgöngur. Góðir göngu- og hjólastígar eru í grennd við starfsstöðina á Akureyri ásamt góðri aðstöðu til að geyma hjól.

Auðvelt er að taka Strætó að starfsstöðinni þar sem nokkrar leiðir Strætó ganga í grennd við Umhverfisstofnun með stoppistöðvum við Borgarbraut og Dalsbraut. Einnig er hægt að leigja rafskútur yfir sumartímann. Smellið á yfirlitskort Strætó hér fyrir neðan til að finna þá leið sem ykkur hentar með Strætó.