ORF Líftækni hefur leyfi fyrir útiræktun á erfðabreyttu byggi í landi Landgræðslunnar í Gunnarsholti.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir til 1. nóvember 2027 en heimilt er að rækta byggið úr árið 2025, eftir það er svæðið hvílt og vaktað.