Fimmtudaginn 12. nóvember 2015 var 18. ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga haldinn í Gerðubergi, Reykjavík. Fundarstjóri var Þórólfur Jónsson hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar.
- Ávarp frá umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur
Hjálmar Sveinsson, formaður - Ferðamannastaðir – fylgjast réttindi og skyldur að?
Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar - Vægi verndarsvæða í ferðamennsku
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar - Ferðamannasvæði á forsendum náttúrunnar
Jón Björnsson, sérfræðingur, Umhverfisstofnun - Kynning á innviðafrumvarpi
Sigríður Svana Helgadóttir, lögfræðingur, umhverfis- og auðlindaráðuneyti - Mikilvægi góðs samstarfs um uppbyggingu
Guðjón Bragason, sviðsstjóri, Samband íslenskra sveitarfélaga - Vegvísir í ferðaþjónustu – ný ferðamálastefna
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra - Kynning á Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Örn Þór Halldórsson, umhverfisstjóri, Ferðamálastofu - Náttúran og við
Borghildur Sturludóttir, arkitekt - Móttaka ferðamanna á verndarsvæði Mývatns og Laxár
Yngvi Ragnar Kristjánsson, oddviti Skútustaðahrepps - Móttaka ferðamanna á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Regína Hreinsdóttir, þjóðgarðsvörður Vatnajökulsþjóðgarði - Náttúruupplifun ferðamanna í Reykjavík – hvert skal halda?
Snorri Sigurðsson, verkefnisstjóri, umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur - Samræming við uppbyggingu í þágu náttúrunnar
René Biasone, teymisstjóri, Umhverfisstofnun