Forsíða

Fréttir

Yfirlit frétta
23. júlí 2024

Takmörkun á umferð gangandi við Dynjanda

Gönguleið meðfram Dynjandisá verður lokuð ofan Göngumannafoss frá 29. júlí nk.
19. júlí 2024

Ný tíð - Vöndum valið á tíðavörum

Vissir þú að manneskja sem fer á blæðingar notar um 7.000 -11.000 einnota tíðavörur yfir lífsleiðina? Þessar vörur geta haft skaðleg áhrif á líkamann...
15. júlí 2024

Lokun Gróttu framlengd til 31. júlí

Ákveðið hefur verið að framlengja lokun Gróttu í Seltjarnarnesbæ fyrir umferð gesta. Lokunin gildir frá 16. júlí til og með 31. júlí 2024.
12. júlí 2024

Veiðitímabil rjúpu 2024

Umhverfisstofnun hefur sent inn veiðistjórnunartillögur fyrir rjúpu árið 2024 til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.
12. júlí 2024

Álit ESA á drögum að starfsleyfi Carbfix hf., Hellisheiði, geymsla koldíoxíðs í jörðu.

Í samræmi við 9. gr reglugerðar nr. 1430/2022 um geymslu koldíoxíðs í jörðu skal Umhverfisstofnun gera umsóknir um leyfi aðgengilegar Eftirlitsstofnun...
11. júlí 2024

Ráðherra staðfestir stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir fjögur svæði

Umhverfis- orku og loftslagsráðherra hefur verið á faraldsfæti undanfarið og staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir friðlýst svæði. Þann 1...
05. júlí 2024

Drög að stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu

Umhverfisstofnun hefur birt drög að stjórnunar- og verndaráætlun rjúpu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er gefin út fyrir dýrastofn á...