Umhverfistofnun - Logo

Viðmið Blómsins

 

Viðmið Blómsins fyrir ólíka vöruflokka og þjónustu

Blómið nær yfir marga ólíka vöruflokka og þjónustu. Allir þessir vöruflokkar og þjónusta hafa sín eigin viðmið sem öll byggja á því að minnka umhverfisáhrif þeirra. Viðmiðin fyrir hvern vöruflokk og þjónustu má sjá í töflunni hér að neðan. Sé munur á innihaldi hér að neðan og þeirri sem gefin er á vefsvæði Evrópublómsins, þá gildir textinn á vef Evrópublómsins.

Uppfært desember 2019

Vara/þjónusta

Viðmið á íslensku

Viðmið á ensku

Gildistími

Vara til persónulegrar umhirðu

Snyrtivörur sem á að skola burt eftir notkun

2014/893/ESB

2014/893/EU

31.desember 2021

Ídrægar hreinlætisvörur

2014/763/ESB

2014/763/EU

31.desember 2022

Þrif

Alhliða hreinsiefni og hreinsi efni fyrir hreinlætisaðstöðu

2017/1217/EU

24. júní 2023

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar

2017/1216/EU

24.júní 2023

Þvottaefni fyrir uppþvottavélar til notkunar í iðnaði og á stofnunum

2017/1215/EU

24.júní 2023

Handuppþvotta- og hreinsiefni

2017/1214/EU

24.júní 2023

Þvottaefni

2017/1218/EU

24.júní 2023

Þvottaefni til notkunar í iðnaði og á stofnunum

2017/1219/EU

24.júní 2023

Hreingerningarþjónusta, innanhúss

2018/680

2018/680

1.maí 2023

Fatnaður og textíl

Textíl

2014/350/ESB

2014/350/EU

Breyting

(2017/1392/EU)

5. desember 2020

Skófatnaður

2016/1349/EU

5. ágúst 2022

Framkvæmdir

Málning og lökk

2014/312/ESB

2014/312/EU

Breyting

2015/886/EU

Breyting

2016/397/EU

31. desember 2022

Raftæki

Búnaður til myndgerðar

2013/806/ESB

2013/806/EU

Fallin úr gildi

Einkatölvur, fartölvur og spjaldtölvur

2016/1371/ESB

2016/1371/EU

10.ágúst 2019

Sjónvörp

2009/300/EB

2009/300/EC

31. desember 2019

Klæðningar

Gólfklæðningar úr viði

2017/176/EU

26. janúar 2023

Harðar klæðningar

2009/607/EB

2009/607/EC

30. júní 2021

Húsgögn

Viðarhúsgögn

2016/1332/EU

28. júlí 2022

Rúmdýnur

2014/391/ESB

2014/391/EU

28.júlí 2022

Garðvinna

Vaxtarefni, jarðvegsbætar og molta

2015/2099/EU

18. nóvember 2019

Heimilistæki

Varmadælur

2007/742/EB

Breyting
2014/363/ESB

2007/742/EC
Breyting (
2014/363/EU)

Fallin úr gildi

Vatnshitakerfi

2014/314/ESB

2014/314/EU

Leiðrétting

Fallin úr gildi

Smurefni

Smurefni

2018/1702/EU

31.desember 2024

Aðrar heimilisvörur

Kranavörur til hreinlætisnota

2013/250/ESB

2013/250/EU

Leiðrétting

Fallin úr gildi

Vatnssalerni og þvagskálar

2013/641/EU

Fallin úr gildi

Pappírsvörur

Umbreyttar pappírsafurðir

2014/256/ESB

2014/256/EU

Leiðrétting

31. desember 2020

Dagblaðapappír

2012/448/EU

31. desember 2018

Prentefni

2012/481/EU

Leiðrétting

Breyting (2014/345/EU)

31. desember 2020

Grafískur pappír, hreinlætispappír og - pappírsvörur

2019/70/EU

31. desember 2024

Ferðaþjónusta

Gistiaðstaða í ferðaþjónustu

 

2017/175/EU

26. janúar 2022