Plast í fuglum

Umhverfisstofnun gerði samning árið 2018 við Náttúrustofu Norðausturlands um að rannsaka magn plasts í maga fýla, samkvæmt staðlaðri aðferðafræði frá OSPAR. Plast í maga fýla er notað sem umhverfisvísir hjá OSPAR til að meta magn plasts í yfirborði sjávar. Viðmið OSPAR fylgir EcoQO staðli sem felur í sér að minna en 10% fýla hafi yfir 0,1 g af plasti í meltingavegi. 

 
 

 

Skýrslur