Starfsleyfi þetta gildir fyrir Sorpstöð Fjarðarbyggðar, kt. 470698-2099, vegna urðunar á úrgangi í Þernunesi.
Óheimilt er að urða fljótandi úrgang, hjólbarða, brotajárn eða spilliefni á urðunarsvæðunum. Starfrækja skal kerfi til að safna hauggasi sem myndast við rotnun lífrænna úrgangsefna. Rekstraraðili skal eftir fremstu megni leitast við að nýta gasið en brenna það ellegar. Söfnun og vinnsla á hauggasi telst endurnýting. Meta skal mánaðarlega mögulega losun lofttegunda (CH4, CO2, O2, H2S, H2 sbr. ákvæði reglugerðar 738/2003), þar sem gas myndast eða lífrænn úrgangur er urðaður.
Starfsleyfi þetta gildir fyrir Sorpstöð Fjarðabyggðar, kt. 470698-2099, vegna urðunar á úrgangi í Þernunesi.
Upplýsingar um kröfur og eftirlit eru að finna í starfsleyfinu sem gildir 06.02.2036