Hlutverk Umhverfisstofnunar skv. efnalögum eru meðal annars:
- Stjórnsýsla
- Vinna við innleiðingu EES-löggjafar um efni, efnablöndur og hluti sem innihalda efni, svo sem að greina gerðir um efnamál áður en þær eru innleiddar hér á landi, skrifa drög að reglugerðum og kynna ákvæði þeirra fyrir haghöfum.
- Gagnaskil til ESB og alþjóðlegra stofnana um framkvæmd reglugerða og alþjóðlegra samninga.
- Gerð eftirlitsáætlunar og framkvæmd eftirlits.
- Eftirlit með efnum, efnablöndum og hlutum sem innihalda efni
- Taka við ábendingum um ólöglega vöru og bregðast við
Hér má nálgast: Þriggja ára eftirlitsáætlun og áherslur í efnamálum 2021-2023
- Útgáfa leyfa.
- Markaðsleyfi fyrir plöntuverndar- og sæfivörum
- Notendaleyfi fyrir plöntuverndarvörum og útrýmingarefnum
- Staðfesting markaðsleyfa Efnastofnunar Evrópu
- Upplýsingagjöf:
- Til annarra stjórnvalda um hlutverk þeirra skv. efnalögum
- Til iðnaðarins í gegnum þjónustuborð um efnamál (Helpdesk), kynningarfundi og kynningu í fyrirtækjum
Kynningarfundurinn „Tækifæri í ráðgjöf um efnamál“
Smelltu á tenglana hér á eftir til að skoða glærurnar eða nálgast upptöku af fundinum
- Til almennings
- Kennsla á námskeiðum sem tengjast lögum og reglum um efnavörur
- Þátttaka í norrænu og evrópsku samstarfi.
a. Norrænt samstarf
b. Efnastofnun Evrópu