Stefna Umhverfisstofnunar

 

Stefna 2023 - 2025

Hlutverk Umhverfisstofnunar er að þjónusta fólk og náttúru í þágu umhverfisverndar. 

Umhverfisstofnun setur sér markmið, mælir árangur og miðlar niðurstöðum.

Gildin okkar eru framsýni, samstarf og árangur.