Mat á umhverfisáhrifum 2008
2008
- Framleiðsla á sólarkísli í verksmiðju Elkem Ísland ehf. á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit. 18. desember 2008
- Axlarvegur (939) og Hringvegur í Skriðdal Berufjarðarbotn. Tillaga að matsáætlun. 18. desember 2008
- Umsögn Umhverfisstofnunar um borun rannsóknahola við Kröflu, samráð vegna ákvörðunar um sameiginlegt mat. 12. desember 2008
- Borun rannsóknahola í Gjástykki, samráð vegna ákvörðunar um sameiginlegt mat. 12. desember 2008
- Borun rannsóknarhola á Þeistareykjum, ramráð vegna ákvörðunar um sameiginlegt mat. 12. desember 2008
- Snjóflóðarvarnir ofan Holtahverfis, Ísafjarðarbæ. 11. desember 2008
- Norðausturvegur til Vopnafjarðar, 2. áfangi, Bunguflói-Vopnafjörður, breyting á efnistöku. 8. desember 2008
- Pappírsverksmiðja við Hellisheiðarvirkjun, frekari upplýsingar um framkvæmdina. 4. desember 2008
- Hringvegur um Hornafjörð. Leið 3b. 2. desember 2008
- Rannsóknarboranir við Kröflu í Skútustaðahreppi. Drög að tillögu að matsáætlun. 27. nóvember 2008
- Rannsóknarboranir á Þeistareykjum, Þingeyjarsveit. Drög að tillögu að matsáætlun. 26. nóvember 2008
- Rannsóknarboranir í Gjástykki í Þingeyjarsveit. Drög að tillögu að matsáætlun. 25. nóvember 2008
- Jarðstrengur , 66 kV og ljósleiðari fra Varmahlíð að Sauðárkróki, sveitarfélaginu Skagafirði. 21. nóvember 2008
- Þorlákshafnarlínur 2 og 3, 220 kV, í sveitarfélaginu Ölfusi. Tillaga að matsáætlun. 20. nóvember 2008
- Pappírsverksmiðja við Hellisheiðarvirkjun. 14. nóvember 2008
- Efnistaka af hafsbotni í Hvalfirði. 13. nóvember 2008
- Álver Alcoa á Bakka við Húsavík í Norðurþingi. Ársframleiðslugeta allt að 346.000 tonn. Tillaga að matsáætlun. 6. nóvember 2008
- Blöndulína 3. Tillaga að matsáætlun. 5. nóvember 2008
- Efnistaka úr farvegi árinnar Jóku vegna lagningar Hringvegar milli Litla-Sandfells og Haugár á Fljótsdalshéraði. 3. nóvember 2008
- Flokkunar- og endurvinnslustöð Seyr ehf í Skagafirði. 21. október 2008
- Hörgsnes - Þingmannaá í Vatnsfirði í Vestur Barðastrandasýslu. Endurnýjun vegar. 29. október 2008
- Endurnýjun starfsleyfis Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. 24. október 2008
- Aksturs- og skotæfingasvæði í Kapelluhrauni, Hafnarfirði. 10. október 2008
- Tillaga að matsáætlun fyrir efnistöku í Bolaöldum í Ölfusi. 22. september 2008
- Ákvörðun um matsskyldu vegna Djúpadalsvegar (6087). 18. september 2008
- Frummatsskýrsla um mislæg vegamót Hringvegar við Leirvogstungu/Tungumela í Mosfellsbæ. 5. september 2008
- Bygging alifuglabús á Sandi í Ölfusi. 28. ágúst 2008
- Hellisheiðarvirkjun, breyting á niðurrennslisveitu - matsskylda. 25. ágúst 2008
- Kröfluvirkjun II, allt að 15o MW jarðhitavirkjun í Skútustaðahreppi - tillaga að matsáætlun. 19. ágúst 2008
- Efnistaka í Lambafelli í landi Sveitarfélagsins Ölfuss - frummatsskýrsla. 15. ágúst 2008
- Hringvegur (1), breikkun í Hörgárdal, Hörgárbyggð. 14. ágúst 2008
- Bygging alifuglabús á Sandi í Ölfusi. 11. ágúst 2008
- Lagning tengibrautarinnar Óðinsness, milli Baldursness og Krossaness á Akureyri. 8. ágúst 2008
- Efnistaka af hafsbotni í Kollafirði. 25. júlí 2008
- Vegur úr Eysteinsdal að Snæfellsjökli og lagfæring tengingar yfir á Jökulsálsveg - frekari umsögn. 23. júlí 2008
- Hellisheiðarvirkjun, færsla á vélum 5 og 6 - frekari umsögn. 21. júlí 2008
- Efnistaka úr landi Hjallatorfu í Lambafelli. 11. júlí 2008
- Lagning tveggja ljósleiðarasæstrengja frá Íslandi til Danmerkur og frá Íslandi til Grænlands - frekar umsögn. 10. júlí 2008
- Stækkun Reykjanesvirkjunar og frekari nýting jarðhitavökva. Tillaga að matsáætlun. 4. júlí 2008
- Efnistaka í Hvammi, Eyjafjarðarsveit. Umsögn vegna ákvörðunar um matsskyldu. 30. júní 2008
- Framleiðsla kísils í Helguvík - frummatsskýrsla. 20. júní 2008
- Stækkun Helguvíkurhafnar. Frekari umsögn. 20. júní 2008
- Breyting á legu Álftanesvegar. 12. júní 2008
- Stækun Helguvíkurhafnar. Matsskylda. 10. júní 2008
- Hellisheiðarvirkjun, færsla á vélum 5 og 6. Matsskylda. 4. júní 2008
- Allt að 750 kW Árteigsvirkjun í Nípá við Árteig, Þingeyjarsveit. Umsögn um matsskyldu. 27. maí 2008
- Jarðgerðarstöð á Þveráreyrum, Eyjafjarðarsveit. 26. maí 2008
- Dettifossvegur, 2. og 3. áfangi, Norðurþingi. Breyting á veglínu og efnistöku, matsskylda. 19. maí 2008
- Rannsóknarborun á holu ÞG-06 á Þeistareykjum, Aðaldælahreppi. Matsskylda. 13. maí 2008
- Framkvæmdir við Rifshöfn. Tilkynning um matsskyldu. 9. maí 2008
- Allt að 15MW virkjun í Hverfisfljóti við Hnútu. Tillaga að matsáætlun. 8. maí 2008
- Borun rannsóknarholu í Gjástykki, tilkynning vegna matsskyldu. 7. maí 2008
- Djúpborunarhola við Kröflustöð. Matsskylda. 5. maí 2008
- Frummatsskýrsla Bakkafjöruhafnar, Bakkafjöruvegar og grjótnáms á Seljalandsheiði. 2. maí 2008
- Tillaga að matsáætlun mislægra vegamóta Hringvegar við Leirvogstungu/Tungumela í Mosfellsbæ. 30. apríl 2008
- Háspennulínur (220 kV) frá Kröflu að Þeistareykjum að Bakka við Húsavík, Skútustaðahreppi, Aðalsdælahreppi, Þingeyjarsveit og Norðurþingi. Tillaga að matsáætlun. 28. apríl 2008
- Tengibrautin Urriðaholtsstræti í Garðabæ. Matsskylda. 25. apríl 2008
- Þeistareykjavirkjun, allt að 150 MW jarðhitavirkjun í Aðaldælahreppi og Norðurþingi. tillaga að matsáætlun. 25. apríl 2008
- Breikkun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Strandgötu að Krísuvíkurvegi. Mat á umhverfisáhrifum. 15. apríl 2008
- Breyting á Lagarfosslínu, Fljótsalshéraði. 11. apríl 2008
- Sundabraut 1. áfangi, Sundagöng og Eyjalausn. Tillaga að matsáætlun. 9. apríl 2008
- Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð, Grindavíkurbæ. Tillaga að matsáætlun. 9. apríl 2008
- Efnistaka úr Hólabrú í Hvalfjarðarsveit. Tillaga að matsáætlun. 2. apríl 2008
- Núpanáma í Ölfusi. 1. apríl 2008
- Vegframkvæmdir á Hörgárdalsvegi (815), Skriða-Björg. 19. mars 2008
- Snjóflóðavörn við Hornbrekku í Ólafsfirði. 19. mars 2008
- Vatnsveituframkvæmdir í Snæfellsbæ. 14. mars 2008
- Bráðabirgðavegur við Kárahnjúkastíflu, austan Hafrahvammagljúfurs. 14. mars 2008
- Breytingar á veglínu í öðrum áfanga Norðausturvegar til Vopnafjarðar. 12. mars 2008
- Mat á umhverfisáhrifum Bitruvirkjunar. Frekari umsögn vegna loftgæða- og smádýralífs. 12. mars 2008
- Hringvegur um Hornafjörð. Frummatsskýrsla. 29. febrúar 2008
- Norðausturvegur um Hólaheiði. Breyting á veglínu og efnistöku. 28. febrúar 2008
- Tilkynning vegna beiðni um umsögn um tillögu að matsáætlun vegna efnistöku á botni Faxaflóa. 15. febrúar 2008
- Akureyrarflugvöllur, lenging flugbrautar og erð endaöryggissvæða. Frekari umsögn. 15. febrúar 2008
- Hallsvegur - Úlfarsfellsvegur ásamt ganamótum við Vesturlandsveg í Reykjavík. Tillaga að matsáætlun. 24. janúar 2008
- Hringvegur 1 - u7. Valtýskambur - Sandbrekka. Umsögn um matsskyldu. 17. janúar 2008
- Efnistaka af hafsbotni í Hvalfirði. Tillaga að matsáætlun - svör við athugasemdum framvkæmdaraðila við umsögn Umhverfisstofnunar. 16. janúar 2008
- Snæfellsnesvegur (54) um Fróðárheiði. Uppbygging á vegi frá Egilsskarði að sæluhúsi. 15. janúar 2008
- Akureyrarflugvöllur - lenging flugbrautar, gerð öryggissvæða og flughlaðs. 3. janúar 2008