25.02.2022 13:00
Tillaga að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. Ólafsfirði
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Hið Norðlenzka Styrjufjelag ehf. Um er að ræða landeldi á styrju á Ólafsfirði, Fjallabyggð. Hámark lífmassa á hverjum tíma má ekki fara yfir 20 tonn vegna matfiskeldis.