Umhverfistofnun - Logo

Sambandsleyfi fyrir sæfivörum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tekur ákvörðun um hvort veita skuli sambandsleyfi fyrir sæfivöru eða flokki skyldra sæfivara samkvæmt 5. mgr. 44. gr. reglugerðar nr. 528/2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra. Samkvæmt 2. mgr. 35. gr. efnalaga nr. 61/2013 og e)-lið 5. tl. 1. mgr. 1. gr. reglugerðar nr. 878/2014 um sæfivörur skal Umhverfisstofnun taka samsvarandi ákvörðun samtímis, þ.e. áður en 30 dagar eru liðnir frá ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar.

Ákvarðanir Umhverfisstofnunar voru áður birtar sem stuttar samantektir í Lögbirtingablaðinu en frá 1. júlí 2019 telst birting ákvörðunar á þessari síðu opinber birting skv. 2. mgr. 35. gr. efnalaga. Ákvarðanir eru birtar í tveimur töflum hér að neðan eftir því hvort um veitingu sambandsleyfis eða synjun er að ræða. Ákvarðanir eru birtar í tímaröð í hvorri töflu fyrir sig þannig að nýjustu ákvarðanirnar eru efst.

Veitt sambandsleyfi

Veitt sambandsleyfi: Í töflunni má sjá dagsetningar ákvarðana í ESB og hér á landi auk upplýsinga um vörurnar og leyfishafana. Tenglar í töflunni vísa á enskan texta reglugerðarinnar sem hefur að geyma ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Ákvörðun
Dags. í ESB
Dags. á Íslandi
Sæfivara / Flokkur skyldra sæfivara Vöruflokkur Virk innihaldsefni Leyfishafi Leyfisnúmer
(gildir til)
32020R1187
7.8.2020 (ESB)
17.12.2020 (IS)
Iodine based products – CID LINES NV PT 3
PT 4
Joð
Pólývínýlpýrrólídón
CID LINES NV, Waterpoortstraat 2, 8900 Ieper, Belgía EU-0022265-0000
(31.8.2030)
32020R0704
26.5.2020 (ESB)
20.11.2020 (IS)
INSECTICIDES FOR HOME USE PT 18 Permetrín
S-metópren
Agrobiothers Laboratoire, ZI Route des Platières, 71290 CUISERY, Frakkland EU-0021035-0000
(31.5.2030)
32020R1147
31.7.2020 (ESB)
20.11.2020 (IS)
ClearKlens product based on IPA PT 2 Própan-2-ól Diversey Europe Operations B.V., Regulatory team Maarssenbroeksedijk 2, 3542 DN, Utrecht, Holland EU-0022128-0000
(31.7.2030)
32020R0580
27.4.2020 (ESB)
13.8.2020 (IS)
SOPURCLEAN PT 4 Oktansýra
Dekansýra
SOPURA N.V, Rue de Trazegnies 199, 6180 COURCELLES, Belgía EU-0021157-0000
(30.4.2030)
32020R0579
27.4.2020 (ESB)
13.8.2020 (IS)
HYPRED's octanoic acid based products PT 4 Oktansýra HYPRED SAS, 55 Boulevard Jules Verger, 35803 DINARD, Frakkland EU-0021020-0000
(30.4.2030)
32019R2076
29.11.2019 (ESB)
30.1.2020 (IS)
Contec IPA Product Family PT 2
PT 4
Própan-2-ól Contec Europe, Zl Du Prat, Avenue Paul Duplaix, 56000 Vannes, Frakkland EU-0020460-0000
(30.11.2029)
32019R2029
29.11.2019 (ESB)
30.1.2020 (IS)
CVAS Disinfectant product based on Propan-2-ol PT 2
PT 4
Própan-2-ól CVAS Development GmbH, Dr. Albert Reimann Str. 16 a, 68526 Ladenburg, Þýskaland EU-0020461-0000
(30.11.2029)
32019R2030
29.11.2019 (ESB)
30.1.2020 (IS)
Pal IPA Product Family PT 2
PT 4
Própan-2-ól Pal Hygiene Products Limited, Unit 5B & Unit 5H, Fingal Bay Business Park, K32 NY57, Balbriggan, Co. Dublin, Írland EU-0020463-0000
(30.11.2029)
32019R1794
22.10.2019 (ESB)
30.1.2020 (IS)
Boumatic Iodine product family PT 3 Joð Boumatic, 31 Rue Jules Melotte, 4350 Remicourt, Belgía EU-0020541-0000
(31.10.2029)
32019R1844
22.10.2019 (ESB)
30.1.2020 (IS)
BPF_Iodine_VET PT 3 Joð Applied Biocide GmbH, Siemensstraβe 42, 59199 Bönen, Þýskaland EU-0020540-0000
(31.10.2029)


Synjanir

Synjanir sambandsleyfa: Í töflunni má sjá dagsetningar ákvarðana í ESB og hér á landi auk upplýsinga um umsóknina sem synjað var. Tenglar í töflunni vísa á enskan texta ákvörðunar framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Ákvörðun
Dags. í ESB
Dags. á Íslandi
Sæfivara / Flokkur skyldra sæfivara Vöruflokkur Virk innihaldsefni Umsækjandi Ástæða synjunar
Enn sem komið er hefur engri umsókn um sambandsleyfi verið synjað.