07.03.2023 14:35
Breyting á starfsleyfi Malbikunarstöðvarinnar Höfða, Hafnarfirði
Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um breytingu á starfsleyfi Malbikunarstöðvarinnar Höfða að Álhellu 34 í Hafnarfirði. Breytingin fellst í því að ekki þarf að hafa olíuskilju á úðunarsvæði vörubílspalla svo framarlega sem vatnsleysanleg húðunarefni eru notuð.