Uppsprettur þungmálma sem losna út í andrúmsloftið eru meðal annars í vegasamgöngum, fiskiskipum, eldsvoðum og flugeldanotkun. Bókhald Umhverfisstofnunar heldur utan um eftirfarandi þungmálma:
Losun á blýi, kadmíni og kvikasilfri á Íslandi er fyrst og fremst frá eftirfarandi uppsprettum:
[1] Hafa ber í huga að ekki er hægt að bera saman losunina árið 2019 og 2020 við önnur ár í tímalínunni í þessum undirgeira vegna lagfæringa í losunarbókhaldinu sem ekki er lokið.
Losun á arseni, krómi, kopar, nikkeli, selen og sinki á Íslandi er fyrst og fremst frá eftirfarandi uppsprettum:
Einnig stuðlaði hann að töluverðri losun á selen og sinki. Opinn bruni viðgekkst til ársins 2004.
[1] Hafa ber í huga að ekki er hægt að bera saman losunina árið 2019 og 2020 við önnur ár í tímalínunni í þessum undirgeira vegna lagfæringa í losunarbókhaldinu sem ekki er lokið.