Stök frétt

Viðskiptakerfi ESB hefur nýtt viðskiptatímabil 1. janúar 2013 sem mun standa til 2020. Gerð hefur verið ný árleg eftirlistáætlun um losun sem flugrekendur á Íslandi skulu skila fyrir 28. september 2012 og fá samþykkta af Umhverfisstofnun fyrir 31. desember 2012.

Skil eftirlitsáætlunarinnar er skylda fyrir alla flugrekendur sem ætla sér reksturs frá og með 1. janúar 2013.

Til að fá frekari upplýsingar skal senda póst á ets-aviation@ust.is