Stök frétt

Ákveðið hefur verið að Umhverfisstofnun verði lokuð frá og með mánudeginum 23. júlí til og með föstudagsins 3. ágúst. Skiptiborðið verður opið og gert ráð fyrir að lágmarksþjónustu verði sinnt ásamt þeim störfum sem óhjákvæmilegt er að sinna á þessum árstíma.