Stök frétt

Landvarðarnámskeið verður haldið í febrúar og mars á þessu ári. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 16. febrúar og stendur fram í miðjan mars. Nánari upplýsingar, stundaskrá og námskeiðsgjald verður auglýst fljótlega. Hægt er að taka hluta námskeiðsins í fjarnámi. Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Jón Björnsson.