Störf í boði

 

Vilt þú starfa með okkur?

Hjá Umhverfisstofnun starfar öflugur starfsmannahópur með fjölbreyttan bakgrunn og ýmsa sérhæfingu að verndun náttúru og umhverfis. Fastar starfsstöðvar okkar eru níu talsins og eru þær um allt land. Almennt eru sérfræðingsstörfin okkar ekki bundin einni starfsstöð og því segjum við að við ráðum besta fólkið, óháð staðsetningu.

Landverðir eru stækkandi hluti starfsmannahópsins og nú í ár verða um 30 landverðir starfandi á þeim náttúruverndarsvæðum sem eru í okkar umsjón yfir hásumarið. Landverðirnir eru framverðir okkar á vettvangi og við erum stolt af þeirra vinnu.

Við leggjum áherslu á að taka vel á móti starfsfólki okkar og undirbúa það vel fyrir verkefni sín. Umsóknir um laus störf fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisstofnana og laus störf til umsóknar birtast hér og á Starfatorgi.

Umhverfisstofnun er jafnlaunavottaður vinnustaður.

Landverðir - Dyrhólaey, Skógafoss og Fjaðrárgjúfur

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landvörðum í tímabundin störf í Dyrhólaey/Skógafoss, Fjaðrárgljúfur og önnur verndarsvæði, bæði í fullt starf og hlutastörf. Starfstímabil geta verið umsemjanleg. Aðsetur landvarða verður í eða í grennd við verndarsvæðin

Verkefni

Störf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti með náttúruverndarsvæðum og að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana viðkomandi svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða, halda við merktum gönguleiðum og sinna öðrum tilfallandi verkefnum sem koma upp. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Daníel Freyr Jónsson
daniel.jonsson@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landverðir - Fjallabak og Hrauneyjar

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landvörðum sumarið 2020 í Friðland að Fjallabaki og nágrenni og Hrauneyjar. Gert er ráð fyrir að ráða í fimm störf yfir sumartímann. Aðsetur landvarða verður í eða í grennd við verndarsvæðin.

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Valdimar Kristjánsson
valdimar.kristjansson@umhverfisstofnun.is
591000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landverðir - Gullfoss og Geysir

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landvörðum í tímabundin störf á Gullfoss og Geysi. Áætlað er að ráða tvo starfsmenn á tímabilinu apríl til september. Aðsetur landvarða er í Helludal.

Verkefni

Störf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti með náttúruverndarsvæðum og að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Valdimar Kristjánsson
valdimar.kristjansson@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landverðir - Mývatnssveit og Goðafoss

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Mývatnssveit og við Goðafoss. Gert er ráð fyrir að ráða í fimm störf sem geta varað í 6-24 vikur en flestir landvarðanna starfa yfir sumartímann. Landverðir starfa á gestastofu í Reykjahlíð, verndarsvæði Mývatns og Laxár, Dimmuborgum, Hverfjalli, Skútustaðagígum, Seljahjallagili og við Goðafoss. Þeir hafa búsetu í Vindbelg.

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Davíð Örvar Hansson
david.hansson@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landverðir - sunnanverðir Vestfirðir

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum til sumarstarfa á sunnanverða Vestfirði. Megin starfssvæði eru friðlandið Vatnsfirði, náttúruverndarsvæðið Látrabjarg og náttúruvættin Surtarbrandsgil og Dynjandi. Áætlað er að ráða í þrjú störf. Aðsetur landvarða verður í Vatnsfirði og í nálægð við Látrabjarg.

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Edda Kristín Eiríksdóttir
eddak@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landverðir - Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum í tímabundin störf í Þjóðgarðinn Snæfellsjökul. Í þjóðgarðinum fer starfsemin fram á utanverðu Snæfellsnesi, á gestastofu á Malarrifi, ströndinni við Stapa, og í Búðahrauni. Gert er ráð fyrir að ráða í þrjú störf sem geta varað í 6-24 vikur en flestir landvarðanna starfa yfir sumartímann. Landverðir hafa búsetu á Malarrifi.

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Jón Björnsson
jonb@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landvörður - Austurland

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landverði á Austurland í tímabundið starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og starfi til hausts 2020, með möguleika á framlengingu ráðningar. Starfssvæðið nær frá Lóni í suðri og að Álfaborg við Borgarfjörð eystri, með áherslu á Helgustaðanámu og Hólmanes.

Verkefni

Starfið felur í sér umsjón og eftirlit með starfssvæðum og að gæta þess að ákvæðum náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða sé fylgt. Landvörður á Austurlandi sér um daglegan rekstur á svæðinu f.h. Umhverfisstofnunar en skipulag faglegrar vinnu er unnið í samráði við sérfræðing svæðisins. Landvörður kemur á framfæri upplýsingum og fræðir gesti um náttúru og sögu svæðanna, sinnir viðhaldi innviða og heldur við merktum gönguleiðum. Hann þarf að vera viðbúinn ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að sá eða sú sem verður ráðin(n) til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Þá tekur landvörður þátt í samstarfi við sveitarfélög á svæðinu varðandi rekstur og umhirðu svæðanna, vinnur með sjálfboðaliðum í náttúruvernd og tekur á móti hópum í umhverfisfræðslu.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Geta til að starfa sjálfstætt er mikilvæg - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Arna Hjörleifsdóttir
arna.hjorleifsdottir@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landvörður - Friðland Svarfdæla

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landverði til sumarstarfa í friðland Svarfdæla. Áætlað er að ráða í eitt starf í átta vikur. Aðsetur landvarðar verður í eða í grennd við verndarsvæðin.

Verkefni

Störf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti á náttúruverndarsvæðunum og að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Landvörður kemur á framfæri upplýsingum og fræðir gesti um náttúru og sögu svæðanna, sér um viðhald innviða og heldur við merktum gönguleiðum. Hann þarf að vera viðbúinn ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að sá sem verður ráðinn til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Davíð Örvar Hansson
david.hansson@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landvörður - Kerlingarfjöll og Hveravellir

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landverði í Kerlingarfjöll og Hveravelli. Áætlað er að ráða í eitt starf yfir sumarið. Aðsetur landvarðar verður í eða í grennd við verndarsvæðin.

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Valdimar Kristjánsson
valdimar.kristjansson@umhverfisstofnun.is
591000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landvörður - Reykjadalur

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landverði í tímabundið sumarstarf í Reykjadal.

Verkefni

Störf landvarða felast í daglegri umsjón og eftirliti á náttúruverndarsvæðunum og að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Landvörður kemur á framfæri upplýsingum og fræðir gesti um náttúru og sögu svæðanna, sér um viðhald innviða og heldur við merktum gönguleiðum. Hann þarf að vera viðbúinn ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að sá sem verður ráðinn til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

René Biasone
rene.biasone@umhverfisstofnun.is
591000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landvörður - Vesturland

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar landverði til að sinna landvörslu í 6 vikur sumarið 2020 á Vesturlandi. Starfsemin fer fram á friðlýstum svæðum á Vesturlandi, í Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp.

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Jón Björnsson
jonb@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um

Landvörður - Þjórsárdal

Umsóknarfrestur

24.01.2020 til 07.02.2020

Inngangur

Umhverfisstofnun leitar að landverði sumarið 2020 á verndarsvæðið Þjórsárdal. Gert er ráð fyrir að starfstímabil landvarðarins verði frá byrjun maí og fram í september. Aðsetur landvarðarins verður í eða í grennd við verndarsvæðið

Verkefni

Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga og sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Þeir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, sjá um viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Landverðir þurfa að vera viðbúnir ef slys ber að höndum og er gerð krafa um að þeir sem ráðnir verða til starfa sæki skyndihjálparnámskeið eða hafi gild skyndihjálparréttindi. Boðið verður upp á skyndihjálparnámskeið fyrir landverði í vor.

Hæfniskröfur

- Landvarðanámskeið eða nám sem Umhverfisstofnun telur samsvarandi er krafa - Reynsla af landvörslustörfum er kostur - Gild ökuréttindi er krafa - Góð færni í samskiptum er mikilvæg - Góð kunnátta í íslensku og ensku er mikilvæg og frekari tungumálakunnátta er kostur - Þekking á viðkomandi starfssvæði er kostur - Reynsla af útivist og náttúrutúlkun, skálavörslu, björgunarsveitarstörfum og leiðsöguréttindi eru kostir

Tengiliður

Daníel Freyr Jónsson
daniel.jonsson@umhverfisstofnun.is
5912000

Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.

Sækja um