Stök frétt

Að undanförnu hafa borist fjölmargar fyrirspurnir og óskir til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um mögulega lengingu á rjúpnaveiðitímabilinu í ár vegna veðurs.

Af því tilefni vill ráðuneytið taka fram að höfðu samráði við Umhverfisstofnun að ekki verða gerðar frekari breytingar á reglum um rjúpnaveiðar á þessu ári.