Almennar fréttir og tilkynningar

Skil á veiðiskýrslum vegna veiði 2012

Umhverfisstofnun hefur lokið við að senda út lykilorð með tölvupósti til allra veiðikorthafa vegna skila á veiðiskýrslu og umsóknar um nýtt veiðikort. ...

Umsóknir um hreindýraleyfi

Það nýmæli er nú á að svæði 1 og 2 verða ekki saman í umsókninni eins og áður hefur verið. ...

Hreindýrakvóti ársins 2013 ákveðinn

Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun ...

Skilavefur opinn

Opnað hefur verið fyrir skilavef til að skila inn veiðiskýrslu og sækja um nýtt veiðikort. ...

Drög að hreindýraarði

Drög að hreindýraarði fyrir árið 2012 á ágangssvæði/jarðir hafa verið send út til viðkomandi sveitarfélaga. ...

Hreindýraveiðum lokið

Síðasti dagur veiðitímabilsins var í gær. ...

Stöðvun veiða á hjörð á svæði 9

Umhverfisstofnun hefur í samráði við Náttúrustofu Austurlands ákveðið að stöðva veiðar á tilteknum kúm á svæði 9. ...

Hvatningarátakið - Láttu ekki þitt eftir liggja

Olís, Skotvís og Umhverfisstofnun munu á komandi veiðitímabili standa fyrir átakinu " Láttu ekki þitt eftir liggja" sem er hvatningarátak til veiðimanna um að taka með sér tóm skothylki af veiðislóð og skila á næstu Olís-stöð þar sem þátttakendur munu skila inn þáttökuseðli og fara í pott sem dregið verður út í lok átaks með veglegum vinningi. ...

Hreindýrin tísta

Fyrirkomulag veiðiupplýsinga hefur tekið breytingum til að auka aðgengi þeirra til veiðimanna. ...

Biðlistaúthlutanir

Enn er verið að úthluta veiðileyfum til þeirra sem næstir eru á biðlistum. ...