Umhverfistofnun - Logo

Almennar fréttir og tilkynningar

Upphaf hreindýraveiðitímabils 2021

Tarfaveiðar hefjast nú eins og undanfarin ár þann 15. júlí sem að þessu sinni er fimmtudagur. Við viljum vekja athygli á að veturgamlir tarfar eru alfriðaðir og miðast tarfaveiði því við tarfa sem eru tveggja vetra og eldri. ...

Skotpróf vegna hreindýraveiða, frestur til og með 30. júní

Umhverfisstofnun vill minna hreindýraveiðimenn, sem eru með úthlutað leyfi, á að taka skotpróf vegna hreindýraveiða fyrir 1.júlí. ...

Síðasti greiðsludagur hreindýraveiðileyfa er í dag - fimmtudaginn 15. apríl.

Eindagi greiðslu úthlutaðs hreindýraveiðileyfis er í dag 15. apríl. Greiða þarf kröfu í heimabanka fyrir kl. 21.00 fimmtudaginn 15. apr ...

Útsending frá útdrætti hreindýraveiðileyfa 2021

Útsending hefst kl 14:00 laugardaginn 6. mars. Reikna má með að útsendingin taki um eina og hálfa klukkustund. ...

Seinasti greiðsludagur hreindýraveiðileyfis er þriðjudagur 5. maí.

Eindagi greiðslu úthlutaðs hreindýraveiðileyfis var að þessu sinni framlengdur til 5. maí. Borga þarf kröfu í heimabanka fyrir kl. 21.00 þriðjudaginn 5. maí Þeir sem ekki greiða kröfuna fyrir tilskilinn tíma hafna þar með úthlutuðu leyfi. ...

Seinkun á gjalddaga hreindýraveiðileyfa

Í ljósi þjóðfélagsaðstæðna og þeirrar óvissu sem nú er uppi vegna COVID19 faraldursins hefur Umhverfisstofnun ákveðið að seinka gjalddaga á hreindýraveiðileyfum til 5. maí. ...

Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020

Vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar um að vera ekki að stofna til fjöldafunda nú á þessum tímum, verður ekki boðið upp á að fylgjast með á útdráttarstað. ...

Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020

Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020 mun fara fram laugardaginn 14. mars, kl 14:00. Að öllu óbreyttu fer útdráttur fram í fyrirlestrasal á neðstu hæð Menntaskólans á Egilsstöðum ...

Umsóknarfrestur hreindýraveiðileyfa 2020 til og með 9. mars.

Eins og áður hefur verið auglýst þá er frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi til miðnættis mánudagsins 9. mars ...

Hreindýraveiðikvóti 2020

Nú hefur umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2020. Umhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 9. mars ...