Í ljósi þjóðfélagsaðstæðna og þeirrar óvissu sem nú er uppi vegna COVID19 faraldursins hefur Umhverfisstofnun ákveðið að seinka gjalddaga á hreindýraveiðileyfum til 5. maí. ...
Vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar um að vera ekki að stofna til fjöldafunda nú á þessum tímum, verður ekki boðið upp á að fylgjast með á útdráttarstað. ...
Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2020 mun fara fram laugardaginn 14. mars, kl 14:00. Að öllu óbreyttu fer útdráttur fram í fyrirlestrasal á neðstu hæð Menntaskólans á Egilsstöðum ...
Eins og áður hefur verið auglýst þá er frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi til miðnættis mánudagsins 9. mars ...
Nú hefur umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýst hreindýraveiðikvóta ársins 2020. Umhverfisstofnun annast sölu hreindýraveiðileyfa. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 9. mars ...
Mánudaginn 15. júlí hefjast veiðar á hreintörfum og standa þær til 15. september en veiðar á hreinkúm hefjast 1. ágúst og standa til 20. september. Umhverfisstofnun hefur sent út tarfaleyfin til þeirra sem greitt hafa fyrir leyfið, staðist skotpróf og eru með veiðikort í gildi. Veiðileyfi fyrir kýr verða send út á næstu dögum. ...
Umhverfisstofnun vill minna hreindýraveiðimenn á að taka skotpróf vegna hreindýraveiða fyrir 1.júlí. ...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1450 dýr á árinu, 1061 kú og 389 tarfa. ...
Útdráttur hreindýraveiðileyfa 2017 mun fara fram hjá Umhverfisstofnun næstkomandi laugardag, 25. febrúar kl 14.00 í Valaskjálf, Egilsstöðum. Veiðimönnum er velkomið að fylgjast með á staðnum. Útdrátturinn verður sendur beint út á síðu Umhverfisstofnunar, ust.is. ...
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. ...