Frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfi er til miðnættis mánudaginn 28. febrúar. Sótt er um á ust.is/veidimenn.
Sjá nánar um hreindýraveiðikvóta ársins 2022.
Útdráttur hreindýraveiðileyfa fer fram á Hótel Héraði Egilsstöðum laugardaginn 5. mars kl. 14.00.
Eins og undanfarin ár verður beint streymi frá útdrættinum. Hlekkur á útsendinguna verður birtur síðar.
Veiðiheimildir árið 2022 eftir veiðisvæðum og kyni dýra: