Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardaginn 26.febrúar kl 14:00 í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum á veraldarvefnum og má nálgast slóðina hér á vef Umhverfisstofnunar þegar þar að kemur. ...
Síðasti mögulegi dagur til að sækja um var 15. feb. ...
Umhverfisráðuneytið hefur að tillögu Umhverfisstofnunar ákvarðað hreindýraveiðikvóta ársins 2011 og tilhögun veiða. Heimilt verður að veiða allt að 1001 hreindýr árið 2011. ...
Útdráttur hreindýraveiðileyfa verður laugardaginn 26.febrúar kl 14:00 í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum á veraldarvefnum og má nálgast slóðina hér og á vef Umhverfisstofnunar þegar þar að kemur. ...
Síðasti mögulegi dagur til að sækja um var 15. feb. ...
Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2011. Rafrænar umsóknir á skilavef veiðikorta og umsóknir í tölvupósti skulu berast fyrir kl. 24:00 og skriflegar umsóknir að hafa póststimpil 15.02.11 eða fyrr. ...
Verðin eru þannig: Tarfar: sv. 1-2 kr. 135.000; Tarfar: sv. 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 kr. 100.000; Kýr sv. 1-2. kr. 80.000; Kýr sv. 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9 kr. 55.000. ...
Einhverjir virðast hafa áhuga á að vita hvernig umsóknir skiptust milli svæða og innbyrðis þeirra milli kúa og tarfa. Mun verða sett inn tafla á morgun, hér á hreindyr.is sem sýnir hvernig þetta var. Vona ég að hún nýtist mönnum sem vilja velta fyrir sér möguleikum þó erfitt sé að einblína á slíka hluti vegna mismunandi kvóta milli ára. Taflan komin. ...
Hér á eftir er tafla yfir auglýstan hreindýrakvóta ársins 2011. Einnig töflur yfir kvótann 2009 og 2010 ...
Umhverfisstofnun auglýsir Drög að úthlutun hreindýraarðs f. árið 2010 hafa verið send út til kynningar í sveitarfélögum. Munu þau liggja frammi á skifstofum sveitarfélaganna til skoðunar frá 1. des til 14. des. 2010 sem er sá frestur sem gefst til að gera athugasemdir. Landeigendum og/eða ábúendum er bent á að senda inn skriflegar athugasemdir innan þess tíma svo að Umhverfisstofnun geti tekið afstöðu til þeirra og hægt sé að greiða arðinn út sem fyrst að fresti loknum. Skriflegar athugasemdir sendist til: Skrifstofa Umhverfisstofnunar Tjarnarbraut 39A Pósthólf 174, 700 Egilsstaðir Umhverfisstofnun ...