Umhverfisstofnun fékk ábendingu frá veiðimanni varðandi fimmskipta listann í hreindýraleyfa útdrættinum. Farið var yfir röðunina á honum og hann endurskoðaður. ...
Hreindýraveiðileyfi verða dregin út í dag, laugardag, kl. 15. Hægt er að fylgjast með útdrættinum hér á vefnum. ...
Á morgun, laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 verða dregin út hreindýraveiðileyfin 2013. ...
Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardaginn 23. febrúar kl 14:00. ...
Umhverfisstofnun hefur lokið við að senda út lykilorð með tölvupósti til allra veiðikorthafa vegna skila á veiðiskýrslu og umsóknar um nýtt veiðikort. ...
Það nýmæli er nú á að svæði 1 og 2 verða ekki saman í umsókninni eins og áður hefur verið. ...
Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun ...
Opnað hefur verið fyrir skilavef til að skila inn veiðiskýrslu og sækja um nýtt veiðikort. ...
Drög að hreindýraarði fyrir árið 2012 á ágangssvæði/jarðir hafa verið send út til viðkomandi sveitarfélaga. ...
Síðasti dagur veiðitímabilsins var í gær. ...