Drög að hreindýraarði fyrir árið 2012 á ágangssvæði/jarðir hafa verið send út til viðkomandi sveitarfélaga. ...
Síðasti dagur veiðitímabilsins var í gær. ...
Umhverfisstofnun hefur í samráði við Náttúrustofu Austurlands ákveðið að stöðva veiðar á tilteknum kúm á svæði 9. ...
Olís, Skotvís og Umhverfisstofnun munu á komandi veiðitímabili standa fyrir átakinu " Láttu ekki þitt eftir liggja" sem er hvatningarátak til veiðimanna um að taka með sér tóm skothylki af veiðislóð og skila á næstu Olís-stöð þar sem þátttakendur munu skila inn þáttökuseðli og fara í pott sem dregið verður út í lok átaks með veglegum vinningi. ...
Fyrirkomulag veiðiupplýsinga hefur tekið breytingum til að auka aðgengi þeirra til veiðimanna. ...
Enn er verið að úthluta veiðileyfum til þeirra sem næstir eru á biðlistum. ...
Lokið hefur verið við að senda út öll þau hreindýraleyfi sem tilbúin eru til útsendingar ...
Í dag 2. júlí er síðasti dagur til að greiða hreindýraveiðileyfin. ...
Eins og kunnugt er þá er nú í fyrsta skipti verið að framkvæma verklegt skotpróf vegna hreindýraveiða í samræmi við breytingar á lögum nr. 64/1994. Framkvæmd prófana hefur gengið ágætlega þó að borið hafi á vissum byrjunarörðugleikum. ...
Veiðimönnum hreindýra og leiðsögumönnum þeirra er skylt að standast verklegt skotpróf áður en haldið er til hreindýraveiða ...