Veiðifrétt

22.08.2023 20:51

23. ágúst 2023

Þokufullt víða á hreindýraslóðum, búið er að fella 340 dýr af 901 dýra kvóta. Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 1, fell Selárdal, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Suðurfjalli Loðmundarfirði, Eyjólfur Óli með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt yst í Hraundal, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 3, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Garðsárdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Helgi Jenss. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, fór svo á svæði 6 með einn að veiða tarf, fellt í Breiðdal.
Til baka