Veiðifrétt

11.09.2022 21:52

12. september 2022

Það er að glaðna til, besta veður til hreindýraveiða. Tarfatímabilið er að styttast í annan endann. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hellisöxl, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt Grjótfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, bætti örðum við að veiða tarf, fellt Mjóadal og í Njarðvík, Tarfaveiðum lokið á sv. 3, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, tarfur felldur í Gilsárdal og kýr í Njarðvík, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv 6, fellt ofan við Eyri, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Fossárfelli, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hestabotnum, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Fossárfelli, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 7, Stefán Magg. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Fossárfelli, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7 og annan á 8. fellt í Starmýrardal bætti einum við með kýr, fellt á Lónsheiði. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Heinabergsöldum - tarfaveiðum þá lokið á sv. 9.
Til baka