Veiðifrétt

11.08.2022 22:33

12. ágúst 2022

Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, bætti einum við að veiða kú, allar felldar á Dimmafjallgarði, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, Friðrik Ingi með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Sandhnjúka,100 dýra blönduð hjörð, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Jökulkvísl, Einar Axels. með tvo að veiða tarfa á sv. 2, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Miðmundarárbotni, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Hrævardal, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bragaðavalladal 60 dýr mest kýr og kálfar, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bragðavalladal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Þverárbotnum
Til baka