Veiðifrétt

24.08.2019 18:34

25. ágúst 2019

Aðeins bjartara yfir norðursvæðunum í dag; Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Hofteigsöldu, Benni 'Ola með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Steintún, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Svalbarði, Steinar Grétars með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Digranesi, Pétur með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 1, - fellt, neðan við Ytri Hágang, fer aðra ferð með þrjá að veiða kýr á sv. 1, felldar við utan við Hvammsá, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Digranesi, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1,fellt í Sandfelli, Eiríkur með einn að veiða kú á sv. 1, fellt upp með Hvammsá, Sævar með tvo að veiða kýr á sv.2, fellt við Hornbrynju, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 2, felld í Fellaheiði, Guðmundur Péturs með einn að veiða tarf á sv. 2, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 2, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt á Múla, Jón Hávarður með þrjá að veiða kýr á sv. 2, tvær felldar við Stórhól, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, Friðrik með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt í Fellaheiði, Jón Egill með einn að veiða kú og annan á tarf á sv. 2, fellt á Hraunum, Siggi Óla með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Langavatn, Hjörleifur með einn að veiða kú á sv. 2, felld við Garðá ofan við Smáragrund, Stefán Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Hraundal Loðmunarfirði, Grétar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Suðurfjalli í Loðmunarfirði þar voru um 200 dýr, blandað. Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, felldur í Geldingaskörðum (Njarðvík), Ólafur Örn með þrjá að veiða tarfa á sv. 4, tveir felldir við Þverá í Mjóafirði, Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt við Þverártindi í Mjóafirði, Stebbi Magg með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 6, Örn Þorsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Rúnar með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Stöðvardal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Vesturbót, Eiður Gisli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Afréttarfjalli, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, felldur á Hrossamýrum.
Til baka