Almennar fréttir og tilkynningar

Minna fall á verklegu skotprófi en á síðasta ári

Um 900 veiðimenn eiga eftir að fara í skotpróf vegna hreindýraveiða en alls munu 1229 veiðimenn halda til veiða í haust. ...

Lokagreiðsla hreindýraveiðileyfa

Nú um mánaðamótin birtist krafa vegna lokagreiðslu hreindýraveiðileyfa í heimabönkum leyfishafa. ...

Endurúthlutun hreindýraveiðileyfa

Rúmlega 260 hreindýraleyfum verður úthlutað að nýju þar sem þeim var skilað inn eða staðfestingargjald ekki greitt fyrir tilskilinn tíma. ...

Skilafrestur veiðiskýrslna er í dag

Ef skilað er eftir 2. apríl hækkar gjald fyrir veiðikortið í 5.120 kr. úr 3.620 kr. ...

Lokadagur til greiðslu staðfestingargjalds fyrir hreindýraveiðileyfi

Umhverfisstofnun minnir veiðimenn á að greiða staðfestingargjald fyrir úthlutað hreindýraveiðileyfi. Síðasti mögulegi greiðsludagur er í dag 2. apríl. ...

Ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun

Fimmtudaginn 21.mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun. ...

Fimm skipta listinn: Leiðrétting

Umhverfisstofnun fékk ábendingu frá veiðimanni varðandi fimmskipta listann í hreindýraleyfa útdrættinum. Farið var yfir röðunina á honum og hann endurskoðaður. ...

Bein útstending: Hreindýraveiðileyfi

Hreindýraveiðileyfi verða dregin út í dag, laugardag, kl. 15. Hægt er að fylgjast með útdrættinum hér á vefnum. ...

Hreindýraútdráttur

Á morgun, laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 verða dregin út hreindýraveiðileyfin 2013. ...

Útdráttur hreindýraveiðileyfa

Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardaginn 23. febrúar kl 14:00. ...