Almennar fréttir og tilkynningar

Lokadagur til greiðslu staðfestingargjalds fyrir hreindýraveiðileyfi

Umhverfisstofnun minnir veiðimenn á að greiða staðfestingargjald fyrir úthlutað hreindýraveiðileyfi. Síðasti mögulegi greiðsludagur er í dag 2. apríl. ...

Ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun

Fimmtudaginn 21.mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um rannsóknir og veiðistjórnun. ...

Fimm skipta listinn: Leiðrétting

Umhverfisstofnun fékk ábendingu frá veiðimanni varðandi fimmskipta listann í hreindýraleyfa útdrættinum. Farið var yfir röðunina á honum og hann endurskoðaður. ...

Bein útstending: Hreindýraveiðileyfi

Hreindýraveiðileyfi verða dregin út í dag, laugardag, kl. 15. Hægt er að fylgjast með útdrættinum hér á vefnum. ...

Hreindýraútdráttur

Á morgun, laugardaginn 23. febrúar kl. 14.00 verða dregin út hreindýraveiðileyfin 2013. ...

Útdráttur hreindýraveiðileyfa

Dregið verður úr hreindýraveiðileyfum á laugardaginn 23. febrúar kl 14:00. ...

Skil á veiðiskýrslum vegna veiði 2012

Umhverfisstofnun hefur lokið við að senda út lykilorð með tölvupósti til allra veiðikorthafa vegna skila á veiðiskýrslu og umsóknar um nýtt veiðikort. ...

Umsóknir um hreindýraleyfi

Það nýmæli er nú á að svæði 1 og 2 verða ekki saman í umsókninni eins og áður hefur verið. ...

Hreindýrakvóti ársins 2013 ákveðinn

Umhverfisráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun ...

Skilavefur opinn

Opnað hefur verið fyrir skilavef til að skila inn veiðiskýrslu og sækja um nýtt veiðikort. ...