Umhverfistofnun - Logo

Stök frétt

Mynd: Skarphéðinn G. Þórisson

Fimmtudaginn 10. febrúar kl. 12:15 fer fram opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi. 

Hlekkur á streymi: www.ust.is/hreindyraveidar-10-februar

Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: 

  • Veiðikvóta 
  • Umsóknarferli 
  • Útgáfu veiðileyfa 
  • Leiðsögumannakerfi 

Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. 

Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar.   

Ekki missa af áhugaverðum fyrirlestri um umhverfismál á mannamáli! 

Viðburðurinn á Facebook 

 

 

 

Hluti af stefnu Umhverfisstofnunar er að stuðla að sjálfbærri nýtingu auðlinda. Í því felst m.a. að halda veiðistofnum í jafnvægi og góðu upplýsingaflæði til veiðimanna.  

Nánar um: