Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

23. ágúst 2022

Þoka og rigning á hreindýraslóðum. Spurning hvort nokkurs staðar er skyggni til veiða. Það létti til og menn veiddu. Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Gæsadal í Bakkafirði, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Gæsadal í Bakkafirði, Pétur með einn að veiða tarf á svæði 1, fellt í Bakkafirði, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Vesturdal á Brúardölum, tveir tarfar þar. Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 6 og annan á sv. 2, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Breiðdalsheiði, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Eyrardal í Fásk. 20 tarfa hjörð, Örn Þorsteinsson með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Lambafelli í Fáskrúðsf. ...

22. ágúst 2022

Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Miðvatn, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1 og einn að veiða tarf sv. 1, kýr felldar á Heljardalsfjalli, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Miðvatn, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Sandvíkurheiði, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Fuglabjargará, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv. 2, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, Helgi Jenss. með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarf. Grétar með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Skúmhattardal í Loðmundarf. Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt í Fannadal, um 120 dýr, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 6, annar felldur í Fleinsdal, 60 tarfa hjörð, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7. Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Blágilsbotnum, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv 9, fellt í Mjósundi, Henning með einn að veiða kú á sv. 9, fellt ofan við Smyrlabjargarvatn 28 dýr, kýr kálfar og smátarfar. ...

21. ágúst 2022

Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Sandvíkurheiði, Helgi Jenss. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sandvíkurheiði, Tóti Borgars með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sandvíkurheiði, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt Sandvíkurheiði, Pétur í Teigi með þrjá að veiða tarfa á sv 1, fellt Sandvíkurheiði, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sandvíkurheiði, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt Sandvíkurheiði, margar og mismunandi samsettar hjarðir voru utan við veg á Sandvíkurheiði í dag. Vigfús með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Snæfellsnesi, Einar Axels með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Snæfellsnesi, Guðmundur P. með einn að veiða kú á sv.. 2, Björn Ingvars með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Fossdal í Húsvík - blönduð hjörð 60 dýr, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Skúmhattarbríkum, Loðmundarf. 30 tarfa hópur, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Beinageit, um 30 tarfa hópur, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 4, tarfur og kýr felld undir Hádegsfjalli og kýr í Pöldrum. Þar var blönduðu hjörð 60 kýr og kálfar og 16 tarfar, einnig dýr í Dalaafrétt uþb 60 til 70 kýr og kálfar og 9 tarfar sér. Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt við Dagmálatind, 8 tarfar þar, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í botni Stöðvarfjarðar, Maggi Karls með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Svínadal í Breiðdal, 8 tarfar þar. Stefán Magg. með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Innri Hofsbót, þar í kring og innar milli 500 og 600 dýr, Henning með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 7, fellt undir Afréttarfjalli Bragðavalladal, fá dýr, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Snædal, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Innri Hofsbót, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt undir Sunnutindi í Geithellnadal, ca 70 dýra hjörð, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, kýr felld í Steinadal, 28 dýr mest kýr og kálfar, tafar felldir í Grænhjallabotni og Þverárbotni. ...

20. ágúst 2022

Pétur í Teigi með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv 1, fellt Viðvíkurdal, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Dalhús, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 2, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Sótaleiði, Einar Axelss. með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 2, tarfur felldur við Snæfell, Björn Ingvars. með þrjá að veiða tarfa á sv. 3, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Fannardal, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, Þorri Guðmundar. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Seldal, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, 20 tarfa hjörð, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Breiðdalsheiði, Stebbi Magg með einn að veiða tarf á sv. 6, Henning með einn að veiða tarf á sv. 7, Árni Björn með einn að veiða tarf á sv. 7, Jón Magnús með tvo að veiða tarfa á sv. 7 einn felldur í Snædal, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv 7, fellt í Bragðavalladal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Hofsbót. ...

19. ágúst 2022

Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Sauðafelli, Bensi í Hofteigi með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, kýr felld við Hatt á Brúaröræfum, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 2 og annan að veiða tarf á sv. 2, fellt á Hraunum, Guðmundur Péturs. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8. fellt á Setbergsheiði. ...

18. ágúst 2022

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Hróaldsstaðaheiði, Óskar Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 1, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hvammsá, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sandvíkurheiði, Einar Axels með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt Vestan við Snæfell, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt neðan við Bjálfafell, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hraundal, Héraðsmegin, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Sandvík, Árni Björn með einn að einn að veiða kú á sv. 7, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7. Ekki náðu allir að veiða vegna þess að þokna skall víða yfir. ...

17. ágúst 2022

Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt í Sauðárhraukum, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Hvammsáreyrum, þar voru þrjár hjarðir, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hornbrynju, 30 dýr, Björn Ingvars með einn að veiða tarf á sv. 3, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, fellt Skálanesheiði, Örn Þorsteins með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt Grjótárdal, 8 tarfar, Sævar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 5, fellt í Súlnadal í Viðfirði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Kapaldal ...

16. ágúst 2022

Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Tungná , Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Sauðaárdrögum og við Hatt, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv 1, fellt við Miðfjarðará, Þorri G. með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellti í Miðfirði, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Miðfirði, Raggi Arnars með tvo að veiða tarf á sv. 1, fellt á Brúardölum, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Djúpavatn, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt austan við Snæfell, Tóti Borgars með tvo að veiða kýr á sv. 4, önnur felld í Skálanesheiði, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 4, fellt í Skálanesheiði í Seyðisfirði, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Viðfirði, 150-170 dýr blandað sama og var í Sandvík, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 5, Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Viðfirði, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Skammadalsskarði, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfjarðarafrétt, Ómar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvarfjarðarafrétt, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt á Mosfelli í Stöðvarfirði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Steinadal. ...

15. ágúst 2022

Grétar með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, tarfur felldur í Fríðufelli, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Tungukolli, Raggi Arnars með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Fífuleiruvatn, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 2, Óttar með einn að veiða tarf á sv. 3, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Ómar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, Jónas Bjarki með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt Gunnarsbotnum, Óðinn Logi fellt í Stöðvarfirði, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fleinsdal í Fáskrúðsfirði 70-100 dýra hjörð blönduð, Stefán Magn. með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 6, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt undir Hálsatindi fór með annan að veiða tarf á sv 9, fellt í Kaldárgili. ...

14. ágúst 2022

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Ytri Almenningsá neðan við Ufs, Bensi í Hofteigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv 1, fellt við Fríðufell, rúmlega 20 tarfar margir góðir, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 2, Dagbjartur með þrjá að veiða kýr á sv. 3, Sævar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, felld niður á sandi í Sandvík 180 til 200 dýra hjörð, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 6, Frosti með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Stórhöfuð í Geithellnadal, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 9,fellt vestan við Hálsatind. ...