Veiðifréttir

22. júlí 2020

Þá er nú að liðin vika af hreindýraveiðunum. Búið er að fella 44 tarfa. Erfiðlega hefur gengið að finna tarfana á sv. 4. Þegar maður horfir út um gluggann núna virðist þokan ætla að stíða mönnum eitthvað alla vega fyrri part dags. Ólafur Gauti með einn mann á sv. 1, Jón Magnús með einn mann á sv. 2, fellt vestan við Þrælaháls, Frosti með einn mann á sv. 7, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt við Fagrahvamm. ...

21. júlí 2020

Ólafur Gauti með einn á sv. 1, fellt á Digranesi, Grétar með tvo á sv. 2, fellt á Múla, Egill Ragnars. með einn á sv. 2, fellt í Fellum, Björn Ingvars með tvo á sv. 3, fellt í Njarðvík, Ívar Karl með þrjá á sv. 4, Jónas Bjarki með einn á sv. 6, fellt í Fossdalsskarði, Frosti með tvo á svæði 6 fellt við Gunnarstind, ...

20. júlí 2020

Grétar Karls með þrjá menn á sv. 1, fellt á Digranesi úr 15 tarfa hópi, Alli Hákonar með tvo menn á sv. 2, fellt í Klausturrana, Ívar Karl með þrjá á sv. 4, Eiður Gísli með einn á sv. 8. fellt í Hvaldal, þar var smá tarfahópur nokkrir þokkalegir. Jón Egill fer með einn mann á þrjú, fellt í Eiðaþinghá. ...

19. júlí 2020

Alli Hákonar með tvo veiðimenn á sv. 2, engin veiði í dag. ...

18. júlí 2020

Alli í Klausturseli með einn á sv. 2, fellt á Svartöldu úr 20 tarfa hópi, Sævar með tvo menn á sv. 5. fellt í Oddsdal og Hólmahálsi, Valur Valtýs með einn á sv. 5 fellt í Grjótárdal. ...

17. júlí 2020

Eiður Gísli með tvo á sv. 7, fellt í Stangardal, Ívar Karl með einn á sv. 3 fellt á Eyjum utan við veg. ...

16. júlí 2020

Þoka hamlaði veiðum á sv. 5 í gær, Sævar með þrjá menn á sv. 5, fellt úr 11 tarfa hópi á Hólmahálsi, Valur Valtýs með einn á sv. 5. fellt neðan við Grjótárdal, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt við flugbrautina á Djúpavogi, Gummi á Þvottá með einn á sv. 7, fellt við Djúpavog, Eiður Gísli fer með mann á svæði 2, fellt við Langavatn, Ólafur Gauti með einn á sv. 1, Sævar fer aðra ferð með tvo menn á sv. 5, fellt í Hólmatindi úr 25 tarfa hópi, Ívar Karl með tvo menn á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Óli Gunnar með einn mann á sv. 5. ...

15. júlí 2020

Fyrsti veiðidagur tarfa. Jakob Karls með einn á sv. 1, fellt í Þríhyrningsfjallgarði, Jón Magnús með þrjá á sv. 2, fellt við Langavatn 60-70 tarfa hópi, Jónas Bjarki með einn á sv. 2, fellt vestan við Gilsárvötn, Guðmundur Péturs. með tvo á sv. 2, einn felldur utan við Vegufs, Sævar með þrjá á sv. 5, Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt austan í Hallormsstaðahálsi, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt við Djúpavog, Gummi á Þvottá með einn á sv. 7, Gunnar Bragi með einn á sv. 9. fellt við Flatey, Eiður Gísli fer með annan veiðimann á sv. 7 fellt við Borgargarðsvatn. ...

20. nóv. 2019

Seinasti dagur nóvemberveiða á sv. 8 og 9. Enginn á veiðum í dag. Allir búnir að veiða sín dýr. ...

19. nóv. 2019

Gunnar Bragi með tvo á sv. 9, fellt í Kolgrgrafardal, Albert með einn á sv. 9, fellt. ...