Veiðifréttir

31. júlí 2023

Jónas Hafþór með einn á sv. 1, fellt á Sunnudalsbrúnum, Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, fellt við Svartfell, Jón Egill með tvo á sv. 3, fellt við Mýrarhjalla í Loðmundarfirði, Sævar með þrjá á sv. 5, einn felldur í Tröllafjalli og tveir í Áreyjartindi, Valur Valtýs með einn á sv. 5, fellt í Hjálpleysu, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Tóftárbotni, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Húsadal, ...

30. júlí 2023

Siggi Aðalsteins með þrjá á sv. 1, Alli Hákonar með tvo á sv. 1, fellt við Hvammsá, Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt í Brúðardal, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt í Birnudal, ...

29. júlí 2023

Siggi Aðalsteins með tvo á sv. 1, þoka ekkert fellt, Alli Hákonar með einn á sv. 1, Ívar Karl með einn á svæði 4, fellt á Aurum, Frosti með einn á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt í Þórudal, Eiður Gísli með einn á sv. 7, fellt við Djúpavog, fer með annan á sv. 7, fellt á Teigum, Jónas Bjarki með einn á sv. 8, fellt í Ljósárdal, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal, Skúli Ben. með einn á sv. 9, ...

28. júlí 2023

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, fellt á Gnýstaðabrúnum, Ómar með einn á sv.6, fellt í Stöðvardal, Skúli Ben með þrjá á sv. 9, tveir felldir í Birnudal. ...

27. júlí 2023

Jón Egill með einn á sv. 2, fellt á Villingafelli, Ómar Ásg. með einn á sv. 6, fellt á Flögufjalli, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt á Lónsheiði, Skúli Ben. með tvo á sv. 9. ...

26. júlí 2023

Grétar með einn á sv. 1, fellt í Urðardal við Sandfell, Maggi Karls með einn á sv. 6, fellt Vatnsdal í Breiðdal, Björn Ingvars með einn á sv. 6, Tóti Borgars með einn á sv. 7, fellt í Hamarsfirði innan við Djúpavog. Skúli Ben. með þrjá á sv. 9, einn felldur í Hvannadal, ...

25. júlí 2023

Grétar með tvo á sv. 1, einn felldur við Hellisösxl, Eiður Gísli með einn á sv. 6, fellt í Krossdal í Breiðdal. ...

24. júlí 2023

Grétar með tvo á sv. 1 ef þokunni léttir, ekki farið til veiða. ...

23. júlí 2023

Engin veiði - þoka ...

22. júlí 2023.

Grétar Karls. með einn á sv. 1, fellt við Fjórðungshól, Jónas Hafþór með einn á sv. 1, fellt austan við Sandfell, Ólafur Gauti með einn á sv. 2, Björn Ingvars með einn á sv. 3, fellt ofan við Grasdal, Jón Hávarður með tvo á sv. 3, fellt í Eiríksdal, Stebbi Kristm. með þrjá á sv. 4, einn felldur á Aurum, Þórir með einn á sv. 5, Maggi Karls með einn á sv. 6 fellt á Gagnheiðarbrúnum í Hróarsdal, þar voru 8 tarfar, Frosti með einn á sv. 6, fellt í Stöðvardal, afrétt, Alli Bróa með einn á sv. 6 fellt í Stöðvardal, afrétt, Gunnar Bragi með einn á sv. 7, fellt í Rjúpnadal, Siggi á Borg með einn á sv. 9, fellt í Gjábotni í Kálfafellsdal, ...