Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

2. september 2022

Smalamennska í dag 2. sept, á Jökuldalsheiði innan við þjóðveg, frá Lindarselsrétt og innúr inn í Þríhyrning og í Fjallgörðum, ég bið hér með leiðsögumenn og veiðimenn þeirra að taka tillit til þess, vanalega er smölun lokið um og uppúr kl. eitt. Laugardaginn 3. sept. er svo smalað utan þjóðvegar, Háreksstaðaheiði, Fellahlíð og þar fyrir utan. Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv. 3, tvær felldar utan við Hvannafell og í Botnsdal, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 3, fellt neðan við Hvannafell og fremst í Botnsdal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, Björgvin Már með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Fossárdal, 20 dýr kýr og kálfar, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Húsadal og á Skarðshjalla. ...

1. september 2022

Smalamennska á morgun 2. sept, á Jökuldalsheiði innan við þjóðveg, frá Lindarselsrétt og innúr inn í Þríhyrning og í Fjallgörðum, ég bið hér með leiðsögumenn og veiðimenn þeirra að taka tillit til þess, vanalega er smölun lokið um og uppúr kl. eitt. Laugardaginn 3. sept. er svo smalað utan þjóðvegar, Háreksstaðaheiði og þar fyrir utan. Nú er glansbjart og gott veður, sennilega á öllum veiðisvæðum, nú vantar fleiri veiðimenn. Pétur í Teigi með einn að veiða tarf á sv. 1, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Brunahvamm, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Arnarvatn, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Brunahvammshálsi, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Lindasel, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Hraundal -Héraði, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt Eskifjarðarheiði, Sævar með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 5, kýrin felld ofan við Lambeyrardal, Friðrik á Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv 7, fellt í Snædal, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Snædal, 40 dýr blandað, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Össurarárdal, 14 tarfar á ýmsum aldri, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Austurfjalli, ...

31. ágúst 2022

Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Áföngum, 100 dýra blönduð hjörð, Reimar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Lönguhlíð, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Stóra Svalbarð, Grétar með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Háöldu, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Hnútu, þrír hópar sáust, rúmlega 100 dýr, Jón Sigmar með einn að veiða tarf á sv. 3, Stebbi Kristm. með tvo að veiða kýr á sv. 4, Sævar með tvo að veiða kýr á sv. 5 fellt í Þverárdal. ...

30. ágúst 2022

Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Súlendum, Snæbjörn með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Súlendum, Óskar með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt sunnan við Beinageit, Stefán Geir með einn að veiða kú á sv. 3, fellt vestan í Beinageit, Stebbi Kristmanns með þrjá að veiða kýr á sv. 4, ein felld í Andra, Sævar með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 5, fellt í Andranum, ...

29. ágúst 2022

Bjart og fallegt veður. Enn eftir að veiða um helming útgefins kvóta. Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Kistufell, bætti við öðrum að veiða tarf á sv. 1, fellt við Aðalból, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt sunnan við Kistufell og við Selá, Pétur í Teigi með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt suður af Hlíðarfelli, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða tarfa á sv 1, fellt, og ein kýr til viðbótar sv. 1, fellt við Aðalból, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt austan í Háöldu, 60-70 dýr, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Harðskafa, fór aðra ferð með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Þverárdal, Emil Björns með einn að veiða kú á sv. 6, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7 og einn að veiða tarf á sv. 6, Helgi Jenss með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 8, fellt í Kálfadal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Laxárdal í Lóni. ...

28. ágúst 2022

Bjart og fallegt veður á veiðislóðum, margir ætla að veiða í dag. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Mælifelli, Jón Hávarður með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, kýr felld við Háreksstaðarétt og tarfar við Innri Hamar og við Ytri Almenningsá, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Sænautaselsvegamót, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv, 2, fellt á Vesturöræfum, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Jökulkvísl, Guðmundur P. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Vesturöræfum, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Sörlastaðadal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Eskifjarðarheiði, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellti í Jafnadal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Jafnadal, 104 dýr þar blandað, Emil Björns með einn að veiða kú á sv. 6, Valur á Lindarbrekku með einn að veiða tarf á sv. 6, Björn Ingvars með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt austan við Ódáðavötn, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Lönguhlíð, Árni Björn með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Stórhöfuð í Múlabót, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Júlíus með tvo að veiða kýr á sv. 7, önnur felld í Flugustaðadal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 8, ...

27. ágúst 2022

Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, felldur við Djúpavatn, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Djúpavatn, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf sv. 1 - felldur sunnan í Kistufelli -20 góðir tarfar, Helgi Jens með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt Miðfjarðartungu, Bensi með tvo að veiða tarfa á sv. 1 - felldir við Hölkná Urðarbrún, Guðmundur Péturs. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Mel, Siggi Aðalsteins með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Djúpavatn, Jón Hávarður með einn í tarf og einn í kú á sv. 1, Einar Axels með einn að veiða tarf og einn að veiða kú, á sv. 2, Snæbjörn með tvo í tarfa á sv. 2, annar felldur á Hraunum, Stefán Kristmanns með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 3, tarfur felldur á Orustukambi og kýrin Lambadal, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 3, felldur í Lambadal, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, Ívar Karl með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 4 - kýrnar felldar í norðanverðum Mjóafirði og tarfur felldur undir Hettinum, Óli í Skálanesi með einn á veiða kú á sv. 4, fellt í Sörlastaðadal, Sigurgeir Jóhanns með þrjá að veiða kýr á sv. 5, felldar í Sandvík, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5 - felldir í Svínadal, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6 - felldar á Hrossahjalla í Fáskrúðsfirði, Árni Björn með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 6 - kýrnar felldar í Fleinsdal Fáskrúðsfirði og tarfurinn í Fossdal Stöðvarfirði, Þorri Guðmundar með einn á tarf sv. 6, fellt í Fossdal Stöðvarfirði, Ómar með tvo að veiða tarfa á sv. 6, felld í Gilsárdal, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr á sv. 7, ein felld í Geithellnadal, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv 7, fellt í Hofsdal, Jón Magnús með einn að veiða tarf sv. 7 - felldur á Snædalsöxl, Björn Ingvars með þrjá á kýr á sv. 7, Steinar Grétars með einn að veiða kú á sv. 7 - felld í Bratthálsi, Albert með einn að veiða tarf á sv. 7 - felldur í Hofsdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða tarfa á svæði 8 - felldir í Kapaldal , Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Kapaldal, 11 tarfar, Brynjar Gunnlaugs með tvo að veiða kýr á sv. 9 - felldar við Innstavatn, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 9, fallið í Hafursteinsbotni, ...

26. ágúst 2022

Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 1 felldur í Hölknárdrdögum, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 1 - tarfurinn felldur í Hölknárdrögum, Siggi Aðalsteins aðra ferð með einn að veiða tarf á sv. 1 - felldur í Miðfjarðardrögum, Björn Ingvars. með einn að veiða kú á sv. 3 og annan að veiða tarf á sv. 3 - bæði felld í Skúmhattardal kýrin Húsavíkurmegin en tarfurinn Borgarfjarðarmegin, Örn Þorsteins með einn að veiða tarf á sv. 3 - felldur í Skúmhattardal Borgarfirði -ca 90 dýr þar, Dagbjartur með þrjá að veiða kýr á sv. 3 - felldar á Skúmhetti og Krossmelum, Stefán Kristmanns með einn í tarf á sv.3 - felldur í Skúmhattardal, Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5 - öll felld í Viðfirði, Palli Leifs með þrjá að veiða kýr á sv. 5, - allar felldar í Viðfirði, Sigurgeir Jóhanns með þrjá að veiða kýr á sv. 5, Tóti Borgars með þrjá að veiða kýr á sv. 6 - ein felld í Eyrardal, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 6 felldur á Tröllafjalli, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6 -Fellt í Fáskrúðsfirði, Ómar með tvo að veiða tarfa á sv. 6 - felldir í Eyrardal, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6 - felldur í Stöðvardal, Albert með einn að veiða tarf á sv.6 - felldur í Breiðdal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7 - felldur á Sunnumel í Geithellnadal og svo aftur með annan í tarf á sv. 7 - felldur í Auðunnardal, Jón Magnús með einn að veiða kú á sv. 7 - fellt í Geithellnadal, Albert með tvo að veiða tarfa á sv. 7 - felldir í Hofsdall, Skúli Ben með einn í kú á sv. 7 - náðist ekki, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8 - féll í Blágilsbotnum, Henning með einn að veiða tarf á sv. 9 - felldur undir Þverárfjalli, ...

25. ágúst 2022

Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Staðarheiði, Siggi Aðalst. með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 1, Bensi í Hofteigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Gripdeild, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 2, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, og tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Sauðfelli, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, tveir felldir í Svínadal, Þorri Guðmundar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Jafnadal, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Hrossahjalla, 18 dýr kýr, kálfar og ungtarfar. Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Innri Hofsbót, þar eru enn um 600 hreindýr, Henning með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Hrossahjalla, Sigvaldi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Flugustaðadal, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Kálfafellsdal, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 9, fellt í Birnudal, 14 dýr blandað. ...

24. ágúst 2022

Alli Hákonar með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt innan við Dalhús í Bakkafirði, Alli í Klausturseli með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Bakkafirði, Grétar með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt í Miðmundardal, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1 og einn að veiða kú, kýr og tarfur fellt við Grunnavatn á Jökuldalsheiði, lítil hjörð blönduð, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 2, Helgi Jenss. með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, Frosti með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Fáskrúðsfirði, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8. fellt í Bæjardal. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, ...