Það er að glaðna til, besta veður til hreindýraveiða. Tarfatímabilið er að styttast í annan endann. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hellisöxl, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt Grjótfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, bætti örðum við að veiða tarf, fellt Mjóadal og í Njarðvík, Tarfaveiðum lokið á sv. 3, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, tarfur felldur í Gilsárdal og kýr í Njarðvík, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv 6, fellt ofan við Eyri, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Fossárfelli, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hestabotnum, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Fossárfelli, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 7, Stefán Magg. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Fossárfelli, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7 og annan á 8. fellt í Starmýrardal bætti einum við með kýr, fellt á Lónsheiði. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Heinabergsöldum - tarfaveiðum þá lokið á sv. 9. ...
Enn og aftur virðast veðurguðirnir að verða hliðhollir hreindýraveiðimönnum, veðurspáin fyrir næstu viku er góð, gæti orðið bjart á öllum veiðisvæðum. Tarfaveiðum lokið á einu veiðisvæði - sv. 4. Menn bíða með að skrá sig á veiðar þar til þeir sjá hvernig verðrið verður. Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Tröllagilsdragi, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarf. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Suðurfjalli í Loðmundarfirði, Sigurgeir með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, ein kýr og tarfur felld í Ófeigsdal, Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Ófeigsdal, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 6, fellt ofan við Vík í Fáskrúðsfirði, 40-50 dýr blandað, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Breiðumýri. Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6, og einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Vínárnesi, bætti einum tarfi við á sv. 6 fellt í Flöguskarði, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv 7, fellt í Vínárnesi, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, tvær felldar í Múladal, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiði, Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt á Haukadalsheiði, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fell í Heinabergsöldum. ...
Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú og tvo að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kollseyru og við Súlendur, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv.1, fellt í Áföngum, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sauðárdal, fer með annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Sauðafelli, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sauðafellli, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 1, Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, ein felld við Grábergshjúk, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 4, fellt Vestdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 4. fellt í Vestdal, Skúli Ben. með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, kýr felld í Heinabergi, ...
Óðinn Logi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Kálffell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kálffelli, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt Sköldólfsstaðahnjúk, Jón Egill með tvo veiða tarfa á sv. 1, fellt við Mælifell, Alli Hákonar með 2 að veiða tarf á sv. 1, fellt við Kálffell, Maggi Karls. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt undir Þjófahnjúkum, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Snæfell, Bergur Jóns. með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt á Sauðahnjúk á Hr aunum20-25 dýr blandað, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Vestdal, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Kötluhrauni, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, ein felld í Viðfirði, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, Eiður Gísli með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Lönguhlíð, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7. Hreimur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Skúli Ben með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 9. ...
Þokan gæti gert mönnum erfitt fyrir eins og í gær, hægviðri. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli Hákonar með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Urðarfjalli, Alli í Klausturseli með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, bætir tveimur við að veiða kýr, fellt á Urðarfjalli, Óskar Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt innan við Urðarfjall, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Urðarfjall, Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarf á sv. 3, fellt í Vestdal, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Vestdal, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Frosti með tvo að veiða tarfa á sv. 4 og einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Vestdal, Sævar með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 5, ein kýr felld í Andra, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, fellt uppá Fönn, Björgvin Már með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Landabrúnum, Emil Kára með tvo að veiða kýr á sv. 7, önnur felld við Skollaborgir, Siggi Einars með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Hreimur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Veturhúsadal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Þakeyri, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, tarfur felldur í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt við Sigmundargil, Brynjar með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt neðarlega í Sultartungum. ...
Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnúk, Alli í Klausturseli með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Bustarfelli, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Setbergsheiði, Brynjar með einn þrjá að veiða kýr á sv. 9, fellt í Heinabergsdal, þar voru tvær litlar hjarðir. 7 dýr og 11 dýr. ...
Ein tarfahelgi eftir... gott veður næstu daga er happdrættisvinningur fyrir þá sem eiga eftir að veiða. Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv 1, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Arnarvatn neðan við Desjarmýri, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Arnarvatn, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hálskofa, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Tóardal, Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði við Stakkhamar, 80 dýr, kýr og kálfar og ungtarfar, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Harðskafa, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 6, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Veturhúsaskarði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Lónsheiði, ...
Nú eru 10 veiðidagar eftir af tarfatímanum. Enn eftir að veiða mikið af törfum, Bensi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Þverfell, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sandfelli, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Rjúpnafell, 150 dýra hjörð, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt efst í Austdal, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Mjóafirði, rúm 50 dýr blandað, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Friðrik á Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Þverárdal, Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Leirdalshrauni, Ómar Ásgeirs með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Sauðahlíðum, tveir hópar 50 dýr kýr og kálfar, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv. 7 fellt á Tungu, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 8, tarfur felldur á Skarðshjalla og kýr í Afréttarbotnum. ...
Júlíus með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt suðaustan við Sandfell, 100 dýra blönduð hjörð Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Sandfell, Stefán Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 1, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Sandfell, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Rjúkanda, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Hafursfell, Einar Axels. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Hafursfelli, 70 dýr kýr, kálfar og ungtarfar. Ívar Karl með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, 80 dýr - blandað meira af törfum., Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Hánefsstaðadal, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 5, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Bratthálsi, 15 tarfa hjörð, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv 7, fellt við Líkárvötn, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt á Kjalfjalli, fáir tarfar, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Kjalfjalli, Ómar með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Leirdal. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Partsgil, Skúli Ben með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 8, fellt í Slufrudal í Lóni, Lítil blönduð hörð. ...
Nú skín sólin - margir ætla að veiða í dag. Alli Hákonar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv 1, fellt í Arnórsstaðamúla. Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sauðafelli, Þórir Sch. með einn að veiða tarf á sv. 1, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Dritfell, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1 fellt í Lönguhlíð, Jónas Hafþór með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Lönguhlíð, Sigurður T. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Skjaldklofa, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 1 og annan að veiða kú, Guðmundur P. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Keldárlón, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Keldárlón, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Dagbjartur með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, 80 dýra ablönduð hjörð, Jón Egill með þrjá að veiða tarf á sv. 3, bætti einum við með kú, fellt í Hraundal, 100 dýra blönduð hjörð, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 4., Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 4, fellt ofan við Sörlastaðadal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Gerpisdal, Palli Leifs með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Fannadal, - Sævar fer aðra ferð með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5 og Palli Leifs með tvo að veiða kýr seinni part á sv. 5. fellt í Tregadal, á Skúmhett og í Gerpisdal, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fossdal, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt vestan við Ódáðavötn, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Jafnadal, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Partsgil, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Smjörkolla, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Leirdalshrauni, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Háás í Múladal, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Kjalfalli, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Leirdalshrauni, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt ofan við Lönguhlíð 15 dýr kýr og kálfar. Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Hvítamelsbotni ytri. ...