Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

12. september 2022

Það er að glaðna til, besta veður til hreindýraveiða. Tarfatímabilið er að styttast í annan endann. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Hellisöxl, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt Grjótfjalli, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, bætti örðum við að veiða tarf, fellt Mjóadal og í Njarðvík, Tarfaveiðum lokið á sv. 3, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 3, tarfur felldur í Gilsárdal og kýr í Njarðvík, Óðinn Logi með einn að veiða tarf á sv 6, fellt ofan við Eyri, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7 og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Guðmundur Valur með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Fossárfelli, Gummi á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Hestabotnum, Alli Bróa með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt Fossárfelli, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 7, Stefán Magg. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Fossárfelli, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7 og annan á 8. fellt í Starmýrardal bætti einum við með kýr, fellt á Lónsheiði. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fellt í Heinabergsöldum - tarfaveiðum þá lokið á sv. 9. ...

11. september 2022

Enn og aftur virðast veðurguðirnir að verða hliðhollir hreindýraveiðimönnum, veðurspáin fyrir næstu viku er góð, gæti orðið bjart á öllum veiðisvæðum. Tarfaveiðum lokið á einu veiðisvæði - sv. 4. Menn bíða með að skrá sig á veiðar þar til þeir sjá hvernig verðrið verður. Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Tröllagilsdragi, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarf. Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Suðurfjalli í Loðmundarfirði, Sigurgeir með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 5, ein kýr og tarfur felld í Ófeigsdal, Frosti með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt í Ófeigsdal, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 6, fellt ofan við Vík í Fáskrúðsfirði, 40-50 dýr blandað, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Breiðumýri. Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 6, og einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Vínárnesi, bætti einum tarfi við á sv. 6 fellt í Flöguskarði, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv 7, fellt í Vínárnesi, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 7, Gunnar Bragi með þrjá að veiða kýr á sv. 7, tvær felldar í Múladal, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Lónsheiði, Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt á Haukadalsheiði, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9, fell í Heinabergsöldum. ...

10. september 2022

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú og tvo að veiða tarf á sv. 1, fellt á Kollseyru og við Súlendur, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv.1, fellt í Áföngum, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sauðárdal, fer með annan að veiða kú á sv. 1, fellt í Sauðafelli, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sauðafellli, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 1, Hjörleifur með tvo að veiða kýr á sv. 2, ein felld við Grábergshjúk, Jón Egill með einn að veiða kú á sv. 4, fellt Vestdal, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 4. fellt í Vestdal, Skúli Ben. með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 9, kýr felld í Heinabergi, ...

9. september 2022

Óðinn Logi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt við Kálffell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Snæbjörn með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Kálffelli, Jón Hávarður með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt Sköldólfsstaðahnjúk, Jón Egill með tvo veiða tarfa á sv. 1, fellt við Mælifell, Alli Hákonar með 2 að veiða tarf á sv. 1, fellt við Kálffell, Maggi Karls. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt undir Þjófahnjúkum, Alli í Klausturseli með þrjá að veiða kýr á sv. 2, fellt við Snæfell, Bergur Jóns. með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 2, fellt á Sauðahnjúk á Hr aunum20-25 dýr blandað, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Vestdal, Óli í Skálanesi með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Kötluhrauni, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, ein felld í Viðfirði, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, Eiður Gísli með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt Lönguhlíð, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7. Hreimur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Emil Kára með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Lönguhlíð, Skúli Ben með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 9. ...

8. september 2022

Þokan gæti gert mönnum erfitt fyrir eins og í gær, hægviðri. Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli Hákonar með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Urðarfjalli, Alli í Klausturseli með tvo að veiða tarfa og einn að veiða kú á sv. 1, bætir tveimur við að veiða kýr, fellt á Urðarfjalli, Óskar Bjarna með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt innan við Urðarfjall, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Urðarfjall, Óli í Skálanesi með tvo að veiða tarf á sv. 3, fellt í Vestdal, Björn Ingvars með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Vestdal, Stebbi Kristmanns með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Frosti með tvo að veiða tarfa á sv. 4 og einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Vestdal, Sævar með einn að veiða tarf og einn að veiða kú á sv. 5, ein kýr felld í Andra, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, fellt uppá Fönn, Björgvin Már með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Alli Bróa með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Landabrúnum, Emil Kára með tvo að veiða kýr á sv. 7, önnur felld við Skollaborgir, Siggi Einars með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Hreimur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Veturhúsadal, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Þakeyri, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, tarfur felldur í Geithellnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt við Sigmundargil, Brynjar með tvo að veiða tarfa á sv. 9, fellt neðarlega í Sultartungum. ...

7. september 2022

Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnúk, Alli í Klausturseli með tvo að veiða tarfa á sv. 1, Jónas Hafþór með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt á Bustarfelli, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Albert með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Setbergsheiði, Brynjar með einn þrjá að veiða kýr á sv. 9, fellt í Heinabergsdal, þar voru tvær litlar hjarðir. 7 dýr og 11 dýr. ...

6. september 2022

Ein tarfahelgi eftir... gott veður næstu daga er happdrættisvinningur fyrir þá sem eiga eftir að veiða. Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv 1, Pétur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Arnarvatn neðan við Desjarmýri, Snæbjörn með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt í Skjöldólfsstaðahnjúk, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Arnarvatn, Alli í Klausturseli með einn að veiða kú á sv. 1, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Hálskofa, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Tóardal, Óskar Bjarna með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði við Stakkhamar, 80 dýr, kýr og kálfar og ungtarfar, Örn Þorsteins með tvo að veiða kýr á sv. 5, fellt á Harðskafa, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 6, Eiður Gísli með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Veturhúsaskarði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Lónsheiði, ...

5. september 2022

Nú eru 10 veiðidagar eftir af tarfatímanum. Enn eftir að veiða mikið af törfum, Bensi með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Þverfell, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sandfelli, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Rjúpnafell, 150 dýra hjörð, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt efst í Austdal, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Mjóafirði, rúm 50 dýr blandað, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 4, fellt í Vestdal, Sigurgeir með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Örn Þorsteins með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Friðrik á Hafranesi með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Þverárdal, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Þverárdal, Stebbi Kristm. með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Vöðlavík, Árni Björn með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt Leirdalshrauni, Ómar Ásgeirs með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Sauðahlíðum, tveir hópar 50 dýr kýr og kálfar, Stebbi Gunnars með einn að veiða kú á sv. 7 fellt á Tungu, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv. 8, tarfur felldur á Skarðshjalla og kýr í Afréttarbotnum. ...

4. september 2022

Júlíus með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, fellt suðaustan við Sandfell, 100 dýra blönduð hjörð Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, Sigfús Heiðar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Sandfell, Stefán Kristmanns með einn að veiða kú á sv. 1, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Sandfell, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Rjúkanda, Jón Egill með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Hafursfell, Einar Axels. með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Hafursfelli, 70 dýr kýr, kálfar og ungtarfar. Ívar Karl með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, 80 dýr - blandað meira af törfum., Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Hánefsstaðadal, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 5, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Bratthálsi, 15 tarfa hjörð, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv 7, fellt við Líkárvötn, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt á Kjalfjalli, fáir tarfar, Guðmundur Valur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Víðidalshæðum, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Kjalfjalli, Ómar með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt í Leirdal. Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Partsgil, Skúli Ben með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 8, fellt í Slufrudal í Lóni, Lítil blönduð hörð. ...

3. september 2022

Nú skín sólin - margir ætla að veiða í dag. Alli Hákonar með tvo að veiða kýr og einn að veiða tarf á sv 1, fellt í Arnórsstaðamúla. Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sauðafelli, Þórir Sch. með einn að veiða tarf á sv. 1, Grétar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Dritfell, Jón Hávarður með einn að veiða tarf á sv. 1, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1 fellt í Lönguhlíð, Jónas Hafþór með þrjá að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Lönguhlíð, Sigurður T. með einn að veiða kú á sv. 1, fellt vestan við Skjaldklofa, Júlíus með einn að veiða tarf á sv. 1 og annan að veiða kú, Guðmundur P. með tvo að veiða kýr á sv. 2, fellt við Keldárlón, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Keldárlón, Vigfús með einn að veiða kú á sv. 3, fellt í Loðmundarfirði, Dagbjartur með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, fellt í Hólalandsdal, 80 dýra ablönduð hjörð, Jón Egill með þrjá að veiða tarf á sv. 3, bætti einum við með kú, fellt í Hraundal, 100 dýra blönduð hjörð, Grétar með tvo að veiða kýr á sv. 4., Óli í Skálanesi með einn að veiða kú á sv. 4, fellt ofan við Sörlastaðadal, Sævar með þrjá að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Gerpisdal, Palli Leifs með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Fannadal, - Sævar fer aðra ferð með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv. 5 og Palli Leifs með tvo að veiða kýr seinni part á sv. 5. fellt í Tregadal, á Skúmhett og í Gerpisdal, Ómar með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Fossdal, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 6, fellt vestan við Ódáðavötn, Jónas Bjarki með tvo að veiða kýr á sv. 6, fellt í Jafnadal, Alli Bróa með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Stöðvarfirði, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Partsgil, Björgvin Már með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt við Smjörkolla, Guðmundur á Þvottá með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Leirdalshrauni, Jón Magnús með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt við Háás í Múladal, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Kjalfalli, Guðmundur Valur með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt á Leirdalshrauni, Siggi Einars með einn að veiða kú á sv. 7, fellt ofan við Lönguhlíð 15 dýr kýr og kálfar. Skúli Ben með tvo að veiða tarfa á sv. 8, fellt í Hvítamelsbotni ytri. ...