Umhverfistofnun - Logo

Almennar fréttir og tilkynningar

Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi að renna út

Umsóknarfrestur um hreindýraveiðileyfi er til og með sunnudagsins 15. febrúar. Undanfarin áratug hefur orðið sprenging í umsóknarfjölda en síðastliðin þrjú ár virðist ákveðnu jafnvægi náð. ...

96% veiðimanna skila veiðiskýrslum rafrænt

Undanfarna daga hafa veiðimenn fengið senda tilkynningu frá Umhverfisstofnun þar sem þeir eru beðnir um að skila veiðiskýrslu fyrir árið 2014. Alls fá 19.543 veiðimenn aðgangsorð til að skila veiðiskýrslu. ...

Mesti hreindýrakvóti frá upphafi

Heimilt verður að veiða 1412 hreindýr á árinu sem er mesti hreindýrakvóti frá upphafi. Undanfarin ár hefur ásókn í hreindýraveiðileyfi farið vaxandi en undanfarin ár hafa umsóknir verið mun fleiri en leyfin. ...

Veiðimenn virði lokanir á hálendinu

Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu á Norðausturlandi, norðan Dyngjufjalla af öryggisástæðum vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Einnig hefur nokkrum leiðum upp úr Bárðardal og við Grænavatn verið lokað. ...

Hreindýraveiðar fara hægt af stað

Hreindýraveiðar hafa farið mjög hægt af stað í ár. Í dag hafa innan við 400 dýr veiðst af 1277 dýra kvóta. Veður hefur verið nokkuð gott á veiðisvæðum undanfarna daga en því miður eru afar fáir veiðimenn að veiðum. ...

Veiðisvæði 1 til hreindýraveiða stækkað

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir stækkun á veiðisvæði 1 fyrir hreindýraveiðar. ...

Hreindýraveiðimenn athugið - Síðustu forvöð fyrir næstu mánaðarmót

Umhverfisstofnun vill minna hreindýraveiðimenn á að ljúka þarf tvennu fyrir næstu mánaðarmót. Annarsvegar að greiða lokagreiðsluna og hinsvegar að þreyta skotpróf á viðurkenndum prófstað. ...

Breyting á úthlutunarreglum hreindýraveiða

Í því skyni að auka skilvirkni úthlutunar veiðileyfa hefur Umhverfisstofnun gert breytingu á vinnureglum varðandi biðlistaúthlutun. ...

Lokagreiðsla hreindýraveiðileyfa

Nú um mánaðamótin birtist krafa vegna lokagreiðslu hreindýraveiðileyfa í heimabönkum leyfishafa. Krafan er frá Ríkissjóðsinnheimtum. Einnig verða sendir út greiðsluseðlar. Samkvæmt reglugerð er síðasti mögulegi greiðsludagur 30. júní sem er mánudagur. ...

Ný skotskífa fyrir hreindýraveiðar

Félag leiðsögumanna á hreindýraveiðum hefur látið gera skotskífu fyrir hreindýraveiðar. ...