Nú er hægt að finna svör við algengum spurningum um friðlýst svæði á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Á síðunni má finna svör við spurningum á borð við:
Einnig er hægt að finna spurningar og svör tengd efnamálum, loftgæðum, loftslagsmálum, skráningarskyldum atvinnurekstri, veiði, veiðinámskeiðum, umhverfisvænni framkvæmdum og Þjóðgarðinum Snæfellsjökli.
Við hvetjum áhugasama til þess að um friðlýst svæði eða annað sem ykkur langar að vita um umhverfismál.
Senda Umhverfisstofnun fyrirspurn.
Almenningur vill fyrst og fremst nýta þjónustu ríkisstofnana með sjálfsafgreiðslu á vef. Þetta sýna niðurstöður könnunar á þjónustu ríkisstofnana sem var gerð af Gallup árið 2022.
Einn liður í því að bæta stafræna þjónustu Umhverfisstofnunar er birta fleiri svör við algengum spurningum. Með því vonum við að fólk eigi auðveldara með að finna efni á heimsíðu stofnunarinnar og geti afgreitt sig sjálft.