Stjórnunar- og verndaráætlun

Fulltrúar Umhverfisstofnunar, Vesturbyggðar og landeigenda hafa unnið stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Látrabjarg og var áætlunin send til staðfestingar ráðherra þann 16. maí 2024.
Þegar áætlunin hefur verið staðfest af ráðherra verður hún vera birt hér ásamt aðgerðaáætlun.

Hér að neðan er að finna vinnuskjöl í tengslum við gerð áætlunarinnar en lögð var áhersla á opið og gagnsætt ferli og voru einstaklingar hvattir til að kynna sér verkefnið og senda inn athugasemdir og ábendingar þegar áætlunin fór í 6 vikna kynningarferli í apríl 2024.
 

Tengd skjöl:
Samráðsáætlun/hagsmunaaðilagreining 

Fundargerðir samstarfshóps

Fundargerðir samráðsfunda