Umhverfistofnun - Logo

Veiðifréttir

1. ágúst 2021

Þá er fyrsti dagur kúaveiða að renna upp. Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Kiðufell, Allli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Syðri Hágang, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Ytri Hágang úr 60 tarfa hópi, Alli í Klausturseli með einn á sv. 1, fellt við Kiðufell, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 2, fellt í Geldingafelli, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Hvítárdal Mjóafirði, Ómar með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Krossdal Berufirði, Eiður Gísli með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv 7, fellt við Stöng, Guðmundur Valur með einn að veiða tarf á sv. 7, ...

31. júlí 2021

Siggi Aðalsteins með einn á sv. 1, fellt í Hákonarstaðahnaus, Jón Hávarður með einn á sv. 1, fellt í Kiðufelli, Sigfús Heiðar með einn á sv. 1, fellt á Digranesi, Bensi í Hofteigi með einn á sv. 1, fellt í Þrætutungum, Sævar með þrjá á sv. 4, fellt austan í Gagnheiði, Gunnar Bragi með tvo á sv. 7, fellt á Hrossahjalla. ...

30. júlí 2021

Nú er glansbjart og fallegt veður á hreindýraslóðum. Hlýtur að veiðast vel í dag hjá þeim sem hafa lent í þokunni undanfarna daga. Ómar með tvo á sv. 2 og sv. 6 , fellt Lambadal, (sv 6) Jón Egill með tvo á sv. 3, fellt nærri Beinageit, Sævar með þrjá á sv. 4, Þórir Sch. með einn á sv. 5, fellt í Hellisfirði, Árni Björn með einn á sv. 6 fellt í Djúpadal. ...

29. júlí 2021

Það líður að verslunarmannahelgi, oft hafa menn verið lítið á hreindýraveiðum þá helgi þar sem menn hafa haft nóga aðra skemmtun sem menn hafa tekið fram yfir veiðar þá daga. Spurning hvort Covid takmarkanir hafi einhver áhrif nú og menn flykkist til veiða. Byrja má að veiða kýr þann 1. ágúst sem er sunnudagur og þá gæti fjölgað á veiðislóð. Siggi Aðalsteins með einn á sv. 2, fellt við Miðheiðarháls í Klausturselsheiði, Grétar með einn á sv. 2, fellt sunnan við Sandvatn, Sævar með þrjá á sv. 4. Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt í Hvannadal. ...

28. júlí 2021

Siggi Aðalst. með einn á sv. 2, Björn Ingvars með einn á sv. 2, fellt í Breiðdal (skörun 6) Jónas Hafþór með einn á sv. 2, fellt við Innri Bergkvíslar, Grétar með einn á sv. 2, Sævar með einn á sv. 5, Páll Leifs með þrjá á sv.4, Ómar með einn á sv. 7, fellt í Krossdal, Gunnar Bragi með einn á sv. 9, fellt í Hvannadal. ...

27. júlí 2021

Nú rignir víða um hreindýraslóðir... enn er enginn búinn að skrá sig til veiða þennan morguninn. Sævar með einn á sv. 5 ...

26. júlí 2021

Grétar Karls með einn á sv. 1, fellt við Viðvíkurdal, Jakob Karls með einn á sv. 1, felllt í Eiríkstaðaheiði, Sævar með þrjá á sv. 5, fellt í Hólmatindi og við Hólma, Ómar með einn á sv. 6, fellt í Eydalafjalli, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt á Bergárdal ...

25. júlí 2021

Tóti Borgars. með einn á sv. 2, fellt á Eyjabökkum, Sævar með þrjá á sv. 5, Gunnar Bragi með einn á sv. 8, fellt í Hvítamelsbotnum. ...

24. júlí 2021

Óskar Bjarna. með einn á sv. 3, fellt norðan í Beinageit. ...

23. júlí 2021

Óskar Bjarna með einn á sv. 1, fellt í Kistufelli, Eiður Gísli með einn á sv. 2, fellt í Fagradal (skörun 6), Frosti með einn á sv. 6, Tóti Borgars með tvo á sv. 7, annar felldur, Björgvin Már með einn á sv. 6, fellt í Innri Hraundal í Breiðdal, Jón Magnús með tvo á sv. 2, fellt í Fossdal(skörun 6) ...