Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Loftslagsmál

Öflugur stuðningur við markmið Íslands í loftslagsmálum

Markmið

  • Bæta aðgengi að losunarbókhaldi Íslands
  • Auka samvinnu við aðrar stofnanir um áreiðanlega miðlun loftslagsupplýsinga
  • Auka möguleika á notkun upplýsinga um losun Íslands við ákvörðunartöku stjórnvalda og atvinnulífs
  • Efla aðkomu fjölbreyttra hópa að samráði um losunarbókhald og framreikninga

Hvernig fylgjumst við með árangri?

  • Fjöldi heimsókna á gagnabirti um losun gróðurhúsalofttegunda
  • Fjöldi frétta stofnunarinnar um losunarbókhald
  • Fjöldi niðurhala á útdrætti
  • Fjöldi sameiginlegra frétta eða greina með öðrum stofnunum
  • Fjöldi erinda haldin fyrir stofnanir í grænum skrefum
  • Fjöldi greininga á losun og trendum frá atvinnugeirum
  • Útfösun HFC-efna - magn HFC efna sem flutt er inn auk skiptingar þeirra í hópa eftir hnatthlýnunarmætti 
  • Fjöldi sviðsmynda um losun frá mismunandi atvinnugeirum
  • Fjöldi hagaðila sem haft er samráð við um losunarbókhaldið
  • Fjöldi hagaðila sem haft er samráð við um stefnur, aðgerðir og framreikningar